Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 07:00 Arteta hefur svo sannarlega opnað veski Arsenal síðan hann tók við stjórnartaumunum. Julian Finney/Getty Images Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira