Jarðskjálfti og rauður blettur en ekkert eldgos hafið Máni Snær Þorláksson skrifar 7. júlí 2023 23:45 Frá Meradölum. Ekki er byrjað að gjósa enn sem komið er. Vísir/Vilhelm Nokkuð snarpur jarðskjálfti átti sér stað á tólfta tímanum í kvöld. Þá hafa borist ábendingar um að eldgos gæti verið hafið miðað við reyk og annað sem sjá má á vefmyndavélum. Svo er hins vegar ekki. Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrstu mælingar geri ráð fyrir að skjálftinn hafi verið 3,3 að stærð. Fréttastofa hefur fengið ábendingar í kvöld um að gos gæti mögulega verið hafið. Hefur þá verið miðast við það sem sjá má á vefmyndavélum fjölmiðla. Til að mynda mátti sjá rauðan blett á vefmyndavél mbl.is. Böðvar segir að ekkert eldgos sé þó á bakvið þann blett. Líklega er sólinni frekar um að kenna þar. Hér fyrir miðju má sjá lítinn rauðan blett. Þessi rauði blettur er þó ekki eldgos.mbl.is Þá mátti á sjöunda tímanum í kvöld sjá það sem virtist vera reykur að koma upp úr Litla-Keili. Það reyndist þó ekki vera raunin. „Það er eitthvað dót á linsunni sem gerir að það líti út fyrir að vera reykur. Eins og einhver fluga sé búin að klessa á hana, einhver fita eða eitthvað á henni,“ sagði Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um „reykinn“ fyrr í kvöld. Svo virtist vera sem það væri byrjað að rjúka úr Litla-Keili en svo var ekki.RÚV Skömmu síðar færðist vefmyndavélin og fékkst það þá algjörlega staðfest að um kámu á linsunni var að ræða. Þegar rætt var við Bjarka fyrr í kvöld hafði skjálftavirknin verið byrjuð að aukast aftur. Skjálftarnir náðu þá upp að þremur en flestir voru minni. Hægt er að fylgjast með skjálftasvæðinu í beinni útsendingu á Vísi. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að fyrstu mælingar geri ráð fyrir að skjálftinn hafi verið 3,3 að stærð. Fréttastofa hefur fengið ábendingar í kvöld um að gos gæti mögulega verið hafið. Hefur þá verið miðast við það sem sjá má á vefmyndavélum fjölmiðla. Til að mynda mátti sjá rauðan blett á vefmyndavél mbl.is. Böðvar segir að ekkert eldgos sé þó á bakvið þann blett. Líklega er sólinni frekar um að kenna þar. Hér fyrir miðju má sjá lítinn rauðan blett. Þessi rauði blettur er þó ekki eldgos.mbl.is Þá mátti á sjöunda tímanum í kvöld sjá það sem virtist vera reykur að koma upp úr Litla-Keili. Það reyndist þó ekki vera raunin. „Það er eitthvað dót á linsunni sem gerir að það líti út fyrir að vera reykur. Eins og einhver fluga sé búin að klessa á hana, einhver fita eða eitthvað á henni,“ sagði Bjarki Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands um „reykinn“ fyrr í kvöld. Svo virtist vera sem það væri byrjað að rjúka úr Litla-Keili en svo var ekki.RÚV Skömmu síðar færðist vefmyndavélin og fékkst það þá algjörlega staðfest að um kámu á linsunni var að ræða. Þegar rætt var við Bjarka fyrr í kvöld hafði skjálftavirknin verið byrjuð að aukast aftur. Skjálftarnir náðu þá upp að þremur en flestir voru minni. Hægt er að fylgjast með skjálftasvæðinu í beinni útsendingu á Vísi.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira