Kylfingar fengu kjánahroll og stólpagrín gert á samfélagsmiðlum Valur Páll Eiríksson skrifar 9. júlí 2023 10:02 Dansarar þóttust vera starfsfólk golfmótsins. AP/LIV Golfmót á sádísku LIV-mótaröðinni fór af stað með furðulegum hætti í Lundúnum í fyrradag. Fólk sem leit út fyrir að vera starfsfólk mótsins steig dans. Fyrirkomulagið á LIV-mótaröðinni er ólíkt því sem þekkist á hefðbundnari mótum, til að mynda á bandarísku PGA-mótaröðinni, og hefur LIV auglýst sig undir yfirskriftinni „Golf, nema háværara“ sem stóð sannarlega undir nafni á föstudag. Áður en mót hófst á mótinu í Lundúnum í gær brast út leifturlýður svokallaður, á ensku flashmob, þar sem dansarar, sem klæddir voru upp sem starfsfólk mótsins, opnuðu það með dansi við lagið Party Rock Anthem með dúóinu LMFAO frá árinu 2011. Netheimar nötruðu í kjölfarið þar sem stólpagrín var gert að uppátækinu. Áhugavert verður að sjá hvort Ísfötuáskorun eða planki sé næstur á dagskrá en það er í það minnsta líf og fjör á LIV-mótaröðinni á meðan golfheimurinn hristir höfuðið. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan en að neðan má sjá brot af viðbrögðum golfáhugamanna á Twitter. this might be worse than the sports washing https://t.co/SwsqK6uFxo— Eric Hubbs (@BarstoolHubbs) July 7, 2023 To all the haters that said the LIV tour coudnt make golf cool I bet your feeling pretty dumb now https://t.co/k0gH48Bdfg— PFT Commenter (@PFTCommenter) July 7, 2023 The fact that we don't have a camera on Brooks Koepka's face as this was going on was just an enormous content miss by the liv crew https://t.co/wzUYr4Q4yo— Shane Bacon (@shanebacon) July 7, 2023 LIV-mótaröðin Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fyrirkomulagið á LIV-mótaröðinni er ólíkt því sem þekkist á hefðbundnari mótum, til að mynda á bandarísku PGA-mótaröðinni, og hefur LIV auglýst sig undir yfirskriftinni „Golf, nema háværara“ sem stóð sannarlega undir nafni á föstudag. Áður en mót hófst á mótinu í Lundúnum í gær brast út leifturlýður svokallaður, á ensku flashmob, þar sem dansarar, sem klæddir voru upp sem starfsfólk mótsins, opnuðu það með dansi við lagið Party Rock Anthem með dúóinu LMFAO frá árinu 2011. Netheimar nötruðu í kjölfarið þar sem stólpagrín var gert að uppátækinu. Áhugavert verður að sjá hvort Ísfötuáskorun eða planki sé næstur á dagskrá en það er í það minnsta líf og fjör á LIV-mótaröðinni á meðan golfheimurinn hristir höfuðið. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan en að neðan má sjá brot af viðbrögðum golfáhugamanna á Twitter. this might be worse than the sports washing https://t.co/SwsqK6uFxo— Eric Hubbs (@BarstoolHubbs) July 7, 2023 To all the haters that said the LIV tour coudnt make golf cool I bet your feeling pretty dumb now https://t.co/k0gH48Bdfg— PFT Commenter (@PFTCommenter) July 7, 2023 The fact that we don't have a camera on Brooks Koepka's face as this was going on was just an enormous content miss by the liv crew https://t.co/wzUYr4Q4yo— Shane Bacon (@shanebacon) July 7, 2023
LIV-mótaröðin Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira