Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Máni Snær Þorláksson skrifar 9. júlí 2023 15:03 Drífa og Snorri klæddu sig upp fyrir tónleikana í gærkvöldi. Aðsend Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Elton John fullyrðir að þetta hafi verið hans síðasta tónleikaröð. Alls hefur hann spilað fyrir framan yfir sex milljón manns á tónleikum undanfarin fimm ár. Þá segir Billboard að tónleikaröðin sé sú fyrsta í sögunni hafi selt miða fyrir níuhundruð milljónir dollara, sem jafngildir um hundrað og tuttugu milljörðum í íslenskum krónum. „Þetta voru frábærir tónleikar, algjörlega geggjaðir,“ segir Snorri Örn Clausen í samtali við fréttastofu. Hann fékk tónleikana í fertugsafmælisgjöf frá konunni sinni, Drífu Jónasdóttur. „Ég hugsa að ég sé nú meiri aðdáandi en konan mín.“ Snorri beið á lestarstöðinni í fullum skrúða.Aðsend Snorri og Drífa klæddu sig bæði upp fyrir tónleikana en segja að það hafi ekki allir verið að gera það. Það þýðir þó ekki að það voru ekki alvöru aðdáendur á svæðinu. „Við hittum mann þarna sem var að fara á sína 35. tónleika og hann sagði að þetta hefðu verið bestu tónleikar sem hann hafði farið á síðustu 25 ár,“ segir Snorri. „Það var mikið af aðdáendum þarna sem voru greinilega búnir að fara á mjög marga tónleika. Hann taldi það upp að einhverjir voru búnir að fara á hundrað tónleika. Það var greinilegt að fólk var að mæta á síðustu tónleikana hans.“ Sumir eru meiri aðdáendur en aðrir. Snorri og Drífa hittu mann sem hefur farið á 35 tónleika með Elton John.Aðsend Þó svo að Elton ætli sér ekki að fara af stað með tónleikaröð aftur þá sagði hann að muni kannski halda einhverja tónleika aftur. „Hann sagðist vera hættur að túra en að hann myndi kannski gera eitthvað meira. Þannig við sjáum til,“ segir Snorri. „Ég hugsa að hann gæti alveg gert þetta lengur. Hann virtist allavega vera í fullu fjöri.“ Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Elton John fullyrðir að þetta hafi verið hans síðasta tónleikaröð. Alls hefur hann spilað fyrir framan yfir sex milljón manns á tónleikum undanfarin fimm ár. Þá segir Billboard að tónleikaröðin sé sú fyrsta í sögunni hafi selt miða fyrir níuhundruð milljónir dollara, sem jafngildir um hundrað og tuttugu milljörðum í íslenskum krónum. „Þetta voru frábærir tónleikar, algjörlega geggjaðir,“ segir Snorri Örn Clausen í samtali við fréttastofu. Hann fékk tónleikana í fertugsafmælisgjöf frá konunni sinni, Drífu Jónasdóttur. „Ég hugsa að ég sé nú meiri aðdáandi en konan mín.“ Snorri beið á lestarstöðinni í fullum skrúða.Aðsend Snorri og Drífa klæddu sig bæði upp fyrir tónleikana en segja að það hafi ekki allir verið að gera það. Það þýðir þó ekki að það voru ekki alvöru aðdáendur á svæðinu. „Við hittum mann þarna sem var að fara á sína 35. tónleika og hann sagði að þetta hefðu verið bestu tónleikar sem hann hafði farið á síðustu 25 ár,“ segir Snorri. „Það var mikið af aðdáendum þarna sem voru greinilega búnir að fara á mjög marga tónleika. Hann taldi það upp að einhverjir voru búnir að fara á hundrað tónleika. Það var greinilegt að fólk var að mæta á síðustu tónleikana hans.“ Sumir eru meiri aðdáendur en aðrir. Snorri og Drífa hittu mann sem hefur farið á 35 tónleika með Elton John.Aðsend Þó svo að Elton ætli sér ekki að fara af stað með tónleikaröð aftur þá sagði hann að muni kannski halda einhverja tónleika aftur. „Hann sagðist vera hættur að túra en að hann myndi kannski gera eitthvað meira. Þannig við sjáum til,“ segir Snorri. „Ég hugsa að hann gæti alveg gert þetta lengur. Hann virtist allavega vera í fullu fjöri.“
Tónlist Svíþjóð Íslendingar erlendis Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira