Þetta segir Frímann Baldursson, aðalvarðstjóri á Selfossi, í samtali við Vísi. Hann segir að flutningabílnum hafi verið ekið aftan á fólksbílinn og að flutningabíllinn hafi endað utan vegar.
Engin slys hafi orðið á fólki og enginn fluttur á sjúkrahús. Einn hafi þó kvartað lítillega undan eymslum.
Fréttin hefur verið uppfærð.