Djokovic vill breyta fyrirkomulaginu á Wimbledon Smári Jökull Jónsson skrifar 11. júlí 2023 08:00 Novak Djokovic freistar þess að vinna Wimbledon mótið þriðja árið í röð. Vísir/Getty Novak Djokovic hefur hvatt forsvarsmenn Wimbledon mótsins í tennis að byrja leiki á mótinu fyrr á daginn. Hann leikur í dag við Andrey Rublev í 8-manna úrslitum. Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær. Tennis Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Djokovic vann sigur á Wimbledon mótinu í tennis í fyrra en hann hefur alls sjö sinnum fagnað sigri á mótinu. Hann sló út Hubert Hurkacz í 16-manna úrslitum en sá leikur spilaðist á tveimur dögum vegna reglu Wimbledon um að ekki megi spila lengur en til klukkan ellefu að kvöldi til. Leikirnir hefjast ekki fyrr en klukkan eitt eftir hádegið og nú hefur Djokovic biðlað til mótshaldara að byrja keppni fyrr á daginn svo hægt verði að klára leikina sama dag. „Ég held að það væri hægt að færa leikina fram til að minnsta kosti 12:00,“ sagði Djokovic sem lýsti því hvernig hann þurfti að bíða í sjö klukkustundir á sunnudag eftir að leikur hans gegn Hurkacz myndi hefjast þar sem leikirnir á undan drógust á langinn. Annað var hins vegar uppi á teningunum þegar hefja átti leik að nýju í gær, þá lauk leiknum á undan fyrr en búist var við vegna meiðsla Beatriz Haddad Maia „Ég held það séu til mismunandi leiðir til að takast á við þetta vandamál og koma í veg fyrir að það komi upp í framtíðinni,“ sagði Djokovic enn fremur en Hurkacz náði að klára sinn leik á sunnudag og fékk því heilan dag í hvíld í gær.
Tennis Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira