Madonna á batavegi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 10:37 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Christopher Polk Tónlistarkonan Madonna var flutt á gjörgæslu í lok síðasta mánaðar vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Hún er núna á batavegi og er strax byrjuð að endurskipuleggja tónleikaferðalagið sitt. Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“ Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“
Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“