Henderson heldur tryggð við Liverpool Smári Jökull Jónsson skrifar 12. júlí 2023 15:00 Jordan Henderson er mættur til æfinga hjá Liverpool líkt og aðrir leikmenn liðsins. Vísir/Getty Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Steven Gerrard tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Al-Ettifaq á dögunum og er nú þegar byrjaður að reyna að styrkja liðið. Gerrard hafði upphaflega hafnað tilboði sádiarabíska liðsins en snerist síðan hugur og gaf í viðtali upp fjölskylduástæður fyrir ákvörðun sinni. Gerrard ætlar ekki að leita langt yfir skammt í tilraunum sínum til að styrkja lið Al-Ettifaq. Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er að reyna að næla í arftaka sinn hjá gamla félaginu og hefur boðið Jordan Henderson samning. Samkvæmt frétt Daily Telegraph í morgun íhugaði Henderson alvarlega að taka tilboði Al-Ettifaq enda mun leikmínútum fyrirliðans á Anfield líklega fækka á næsta tímabili með tilkomu Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister. Þrátt fyrir þetta hefur Henderson ákveðið að halda tryggð sinn við Jürgen Klopp en það er blaðamaðurinn Ben Jacobs sem greindi frá þessu fyrr í dag. Henderson á tvö ár eftir af samningi sínum við Liverpool Henderson er enn í plönum landsliðsþjálfarans Gareth Southgate og samkvæmt Jacobs er Henderson á því að það sé best fyrir hann að spila áfram með Liverpool til að eiga sem besta möguleika á að spila á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira
Steven Gerrard tók við knattspyrnustjórastöðunni hjá Al-Ettifaq á dögunum og er nú þegar byrjaður að reyna að styrkja liðið. Gerrard hafði upphaflega hafnað tilboði sádiarabíska liðsins en snerist síðan hugur og gaf í viðtali upp fjölskylduástæður fyrir ákvörðun sinni. Gerrard ætlar ekki að leita langt yfir skammt í tilraunum sínum til að styrkja lið Al-Ettifaq. Þessi fyrrum fyrirliði Liverpool er að reyna að næla í arftaka sinn hjá gamla félaginu og hefur boðið Jordan Henderson samning. Samkvæmt frétt Daily Telegraph í morgun íhugaði Henderson alvarlega að taka tilboði Al-Ettifaq enda mun leikmínútum fyrirliðans á Anfield líklega fækka á næsta tímabili með tilkomu Dominik Szoboszlai og Alexis Mac Allister. Þrátt fyrir þetta hefur Henderson ákveðið að halda tryggð sinn við Jürgen Klopp en það er blaðamaðurinn Ben Jacobs sem greindi frá þessu fyrr í dag. Henderson á tvö ár eftir af samningi sínum við Liverpool Henderson er enn í plönum landsliðsþjálfarans Gareth Southgate og samkvæmt Jacobs er Henderson á því að það sé best fyrir hann að spila áfram með Liverpool til að eiga sem besta möguleika á að spila á Evrópumótinu í Þýskalandi næsta sumar.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjá meira