Yfir þrjú hundruð Venesúelabúar kæra synjun um alþjóðlega vernd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júlí 2023 13:02 Tölfræði verndarsviðs Útlendingastofnunar frá fyrri hluta árs liggur fyrir. Vísir/Vilhelm Útlendingastofnun synjaði yfir 360 hælisleitendum frá Venesúela um vernd á fyrri hluta árs. Meira en 330 þeirra hafa kært niðurstöðuna til kærunefndar útlendingamála. Samkvæmt tölfræði verndarsviðs Útlendingastofnunar hefur 2481 flóttamaður sótt um vernd á Íslandi á fyrri hluta árs. Þar af 1147 manns frá Venesúela. Tuttugu og sjö Venesúelabúum var veitt vernd en 362 var synjað. Þá hafa 333 þeirra kært niðurstöðuna til kærunefndar útlendingamála, í alls 257 málum. Á vef RÚV segir að ekki liggur fyrir hvenær kærunefndin úrskurðar í þeim málum. Hún fundi ekki aftur fyrr en í ágúst. Fjöldi umsókna um vernd á fyrri hluta árs eftir ríkisfangi. Útlendingastofnun Nær 800 Venesúelabúar hlutu vernd á Íslandi árið 2022. Í apríl þessa árs ákvað Útlendingastofnun að flóttamenn frá Venesúela ættu ekki lengur rétt á sjálfkrafa viðbótarvernd vegna breyttra aðsæðna í landinu. Afgreiddar umsóknir um vernd á fyrri hluta árs voru 1771. Þar af voru 244 veitt vernd og 760 synjað. Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Með veika móður og einhverfa dóttur en fær ekki hæli Umsókn venesúelskrar konu og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk hér á landi átti sig á. Lágmarksmánaðarlaun þar samsvara fjórum íslenskum krónum í tímakaup. 29. júní 2023 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Samkvæmt tölfræði verndarsviðs Útlendingastofnunar hefur 2481 flóttamaður sótt um vernd á Íslandi á fyrri hluta árs. Þar af 1147 manns frá Venesúela. Tuttugu og sjö Venesúelabúum var veitt vernd en 362 var synjað. Þá hafa 333 þeirra kært niðurstöðuna til kærunefndar útlendingamála, í alls 257 málum. Á vef RÚV segir að ekki liggur fyrir hvenær kærunefndin úrskurðar í þeim málum. Hún fundi ekki aftur fyrr en í ágúst. Fjöldi umsókna um vernd á fyrri hluta árs eftir ríkisfangi. Útlendingastofnun Nær 800 Venesúelabúar hlutu vernd á Íslandi árið 2022. Í apríl þessa árs ákvað Útlendingastofnun að flóttamenn frá Venesúela ættu ekki lengur rétt á sjálfkrafa viðbótarvernd vegna breyttra aðsæðna í landinu. Afgreiddar umsóknir um vernd á fyrri hluta árs voru 1771. Þar af voru 244 veitt vernd og 760 synjað.
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Tengdar fréttir Með veika móður og einhverfa dóttur en fær ekki hæli Umsókn venesúelskrar konu og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk hér á landi átti sig á. Lágmarksmánaðarlaun þar samsvara fjórum íslenskum krónum í tímakaup. 29. júní 2023 09:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Með veika móður og einhverfa dóttur en fær ekki hæli Umsókn venesúelskrar konu og einhverfrar dóttur hennar um hæli hér á landi var nýlega hafnað. Hún segir ástandið í heimalandinu mun verra en fólk hér á landi átti sig á. Lágmarksmánaðarlaun þar samsvara fjórum íslenskum krónum í tímakaup. 29. júní 2023 09:00