Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður fjallað um gosið á Reykjanesi og baráttuna við gróðureldana þar geysa. Einnig fjöllum við um hitabylgjuna sem gengur yfir Evrópu þar sem hitametin falla. 

Þá verður rætt við formann félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem segist ekki skilja ákvörðun ríkissaksóknara um að áfrýja sýknudómi hjúkrunarfræðings á Landspítalanum. 

Einnig fjöllum við áfram um mál afganskrar konu sem föst er hér á landi en henni og tólf ára syni hennar hefur nú verið boðið félagslegt húsnæði. 

Að auki heyrum við í skipulleggjendum LungA á Seyðisfirði sem fram fer um helgina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×