Gróttumenn þokast upp töfluna | Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 15:55 Grótta vann góðan heimasigur á Grindavík í dag Grótta.is Heil umferð verður leikin í Lengjudeild karla í dag. Skagamenn náðu ekki að skjóta sér í 2. sætið en þeir gerðu jafntefli heima gegn Vestra 1-1. Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira