Starfsfólk upplifir yfirmenn sína allt öðruvísi en þeir sjálfir Rakel Sveinsdóttir skrifar 19. júlí 2023 07:00 Það er himinn og haf hvernig yfirmenn sjá sjálfan sig og hvernig starfsmenn þeirra upplifa þá. Þetta sýna niðurstöður rannsóknar Harvard Business Review, þar sem greinahöfundar mæla með því að stjórnendur einfaldlega breyti um taktík því munurinn þarna á milli sé of mikill. Vísir/Getty Þegar það kemur að nútímastjórnun er allt sem tengist jákvæðri endurgjöf, hvatningu, hrós og innblástur mikilvægt stjórntæki fyrir yfirmenn. Sem samkvæmt rannsókn Harvard Business Review telja sig einmitt mjög góða í þessu. Niðurstöður sömu rannsóknar sýna hins vegar að starfsfólk er ekki að upplifa yfirmennina á sama hátt. Í umræddri rannsókn, sem gerð var árið 2018, sýna niðurstöður að um 70% stjórnenda telja sig gefa starfsmönnum sínum mikinn innblástur og að þeim takist almennt mjög vel og markvisst að hvetja starfsmenn sína til dáða. Niðurstöður sömu rannsóknar sýna hins vegar að 82% starfsfólks hafa ekki þá sömu skoðun á yfirmönnum sínum. Svo sláandi eru þessar niðurstöður að greinahöfundar Harvard Business Review (HBR) mæla með því að stjórnendur skipti um taktík. Því þeir augljóslega eru ekki að ná þeim árangri sem þeir telja sjálfir að þeir séu að ná. Munurinn þarna á milli er einfaldlega of mikill, sýnin of ólík. Í stað þess að reyna að vera leiðtogar sem telja sig vera góða í að hvetja starfsfólkið sitt til dáða, er mælt með því að stjórnendur skoði frekar leiðir sem beinast að starfsfólkinu sjálfu. Fjögur atriði eru nefnd sérstaklega. Einlægni: Að sýna starfsfólki samkennd og einlægan áhuga sem einstaklingum, frekar en að horfa á það sem hluta af einhverri heild Líttu í eigin barm: Veltu til dæmis fyrir þér hvað þér finnst drífa þig áfram í starfi og hvernig þér tekst best upp við að takast á við áskoranir í vinnunni. Veltu síðan fyrir þér hvort það eru sömu leiðir eða aðferðir sem eru líklegar til að hafa sömu áhrif á starfsfólkið þitt. Ef já, nýttu þér þær þá og miðlaðu þeim. Ef nei, er það vísbending um að breyta mögulega algjörlega um takt í nálgun þína og samtölum við starfsmenn. Sláðu af egóinu þínu: Stjórnendur geta orðið uppteknir af sínum eigin árangri, framgangi, ásýnd eða starfsframa. Þegar kemur að því að vera með mannaforráð og stjórna öðrum, á þetta ekki við og því er mælt með því að stjórnendur einfaldlega horfi meira á hvers konar stjórnun hentar fólkinu þínu best, en ekki hvað mögulega lætur þig líta best út. Skilningur og samkennd: Sumir telja það veikleikamerki að sýna starfsmönnum sínum of mikla samkennd eða skilning. Samkvæmt HBR er þessi eiginleiki stjórnenda hins vegar einn sá besti sem góður leiðtogi býr yfir. Því alls staðar er það staðreynd að það mælist ekkert jafn vel í samskiptum og sú staðreynd að finnast á mann hlustað og að það sem maður segir skipti máli. Þess vegna er þetta eiginleiki sem stjórnendur ættu alvarlega að virkja hjá sjálfum sér og nálgast starfsfólkið sitt og samskipti við það á þeim nótum. Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðamenning Góðu ráðin Tengdar fréttir Forstjórinn tók vakt í vöruhúsinu, fagsölumaðurinn gerði blómvendi og vörustjórinn fór á kassa „Forstjórinn og launafulltrúinn tóku til dæmis vakt í vöruhúsinu. Fjármálastjórinn og deildarstjóri UT tóku vakt í pípudeild og einn af fagsölumönnunum okkar sem starfar við að selja stórum verktökum fór í Blómaval og gerði blómvendi!“ nefnir Edda Björk Kristjánsdóttir mannauðstjóri Húsasmiðjunnar sem dæmi um starfaskipti starfsfólks Húsasmiðjunnar, sem stóð fyrir starfaskiptaviku fyrir um mánuði síðan. 26. apríl 2023 07:01 EOS módelið: Fundum breytt, forgangsröðun verkefna og allir mældir EOS er aðferðarfræði fyrir stærri og smærri fyrirtæki sem meðal annars tryggir að fundir séu markvissari, forgangsröðun verkefna sé alltaf í takt við markmið fyrirtækisins, gögn séu notuð og allir séu mældir. 22. febrúar 2023 07:01 „Það er geggjað að upplifa þessi Aha! móment stjórnenda“ „Við höldum á svo mörgum boltum á lofti alla daga. Ekki bara í vinnunni, heldur líka þegar að við komum heim. Þess vegna segjum við oft að það að fara til markþjálfa sé eins og að fara úr storminum í lognið,“ segir Anna María Þorvaldsdóttir stjórnendaþjálfi hjá Víðsýni. 2. febrúar 2023 07:01 Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Niðurstöður sömu rannsóknar sýna hins vegar að starfsfólk er ekki að upplifa yfirmennina á sama hátt. Í umræddri rannsókn, sem gerð var árið 2018, sýna niðurstöður að um 70% stjórnenda telja sig gefa starfsmönnum sínum mikinn innblástur og að þeim takist almennt mjög vel og markvisst að hvetja starfsmenn sína til dáða. Niðurstöður sömu rannsóknar sýna hins vegar að 82% starfsfólks hafa ekki þá sömu skoðun á yfirmönnum sínum. Svo sláandi eru þessar niðurstöður að greinahöfundar Harvard Business Review (HBR) mæla með því að stjórnendur skipti um taktík. Því þeir augljóslega eru ekki að ná þeim árangri sem þeir telja sjálfir að þeir séu að ná. Munurinn þarna á milli er einfaldlega of mikill, sýnin of ólík. Í stað þess að reyna að vera leiðtogar sem telja sig vera góða í að hvetja starfsfólkið sitt til dáða, er mælt með því að stjórnendur skoði frekar leiðir sem beinast að starfsfólkinu sjálfu. Fjögur atriði eru nefnd sérstaklega. Einlægni: Að sýna starfsfólki samkennd og einlægan áhuga sem einstaklingum, frekar en að horfa á það sem hluta af einhverri heild Líttu í eigin barm: Veltu til dæmis fyrir þér hvað þér finnst drífa þig áfram í starfi og hvernig þér tekst best upp við að takast á við áskoranir í vinnunni. Veltu síðan fyrir þér hvort það eru sömu leiðir eða aðferðir sem eru líklegar til að hafa sömu áhrif á starfsfólkið þitt. Ef já, nýttu þér þær þá og miðlaðu þeim. Ef nei, er það vísbending um að breyta mögulega algjörlega um takt í nálgun þína og samtölum við starfsmenn. Sláðu af egóinu þínu: Stjórnendur geta orðið uppteknir af sínum eigin árangri, framgangi, ásýnd eða starfsframa. Þegar kemur að því að vera með mannaforráð og stjórna öðrum, á þetta ekki við og því er mælt með því að stjórnendur einfaldlega horfi meira á hvers konar stjórnun hentar fólkinu þínu best, en ekki hvað mögulega lætur þig líta best út. Skilningur og samkennd: Sumir telja það veikleikamerki að sýna starfsmönnum sínum of mikla samkennd eða skilning. Samkvæmt HBR er þessi eiginleiki stjórnenda hins vegar einn sá besti sem góður leiðtogi býr yfir. Því alls staðar er það staðreynd að það mælist ekkert jafn vel í samskiptum og sú staðreynd að finnast á mann hlustað og að það sem maður segir skipti máli. Þess vegna er þetta eiginleiki sem stjórnendur ættu alvarlega að virkja hjá sjálfum sér og nálgast starfsfólkið sitt og samskipti við það á þeim nótum.
Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðamenning Góðu ráðin Tengdar fréttir Forstjórinn tók vakt í vöruhúsinu, fagsölumaðurinn gerði blómvendi og vörustjórinn fór á kassa „Forstjórinn og launafulltrúinn tóku til dæmis vakt í vöruhúsinu. Fjármálastjórinn og deildarstjóri UT tóku vakt í pípudeild og einn af fagsölumönnunum okkar sem starfar við að selja stórum verktökum fór í Blómaval og gerði blómvendi!“ nefnir Edda Björk Kristjánsdóttir mannauðstjóri Húsasmiðjunnar sem dæmi um starfaskipti starfsfólks Húsasmiðjunnar, sem stóð fyrir starfaskiptaviku fyrir um mánuði síðan. 26. apríl 2023 07:01 EOS módelið: Fundum breytt, forgangsröðun verkefna og allir mældir EOS er aðferðarfræði fyrir stærri og smærri fyrirtæki sem meðal annars tryggir að fundir séu markvissari, forgangsröðun verkefna sé alltaf í takt við markmið fyrirtækisins, gögn séu notuð og allir séu mældir. 22. febrúar 2023 07:01 „Það er geggjað að upplifa þessi Aha! móment stjórnenda“ „Við höldum á svo mörgum boltum á lofti alla daga. Ekki bara í vinnunni, heldur líka þegar að við komum heim. Þess vegna segjum við oft að það að fara til markþjálfa sé eins og að fara úr storminum í lognið,“ segir Anna María Þorvaldsdóttir stjórnendaþjálfi hjá Víðsýni. 2. febrúar 2023 07:01 Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01 Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Forstjórinn tók vakt í vöruhúsinu, fagsölumaðurinn gerði blómvendi og vörustjórinn fór á kassa „Forstjórinn og launafulltrúinn tóku til dæmis vakt í vöruhúsinu. Fjármálastjórinn og deildarstjóri UT tóku vakt í pípudeild og einn af fagsölumönnunum okkar sem starfar við að selja stórum verktökum fór í Blómaval og gerði blómvendi!“ nefnir Edda Björk Kristjánsdóttir mannauðstjóri Húsasmiðjunnar sem dæmi um starfaskipti starfsfólks Húsasmiðjunnar, sem stóð fyrir starfaskiptaviku fyrir um mánuði síðan. 26. apríl 2023 07:01
EOS módelið: Fundum breytt, forgangsröðun verkefna og allir mældir EOS er aðferðarfræði fyrir stærri og smærri fyrirtæki sem meðal annars tryggir að fundir séu markvissari, forgangsröðun verkefna sé alltaf í takt við markmið fyrirtækisins, gögn séu notuð og allir séu mældir. 22. febrúar 2023 07:01
„Það er geggjað að upplifa þessi Aha! móment stjórnenda“ „Við höldum á svo mörgum boltum á lofti alla daga. Ekki bara í vinnunni, heldur líka þegar að við komum heim. Þess vegna segjum við oft að það að fara til markþjálfa sé eins og að fara úr storminum í lognið,“ segir Anna María Þorvaldsdóttir stjórnendaþjálfi hjá Víðsýni. 2. febrúar 2023 07:01
Z kynslóðin er allt öðruvísi en eldri kynslóðir og mun breyta öllu „Við þurfum alltaf að taka samtalið. Við þurfum alltaf að passa að vera í samráði við unga fólkið því að þau munu breyta öllu. Z kynslóðin, sem nú er 10 til 27 ára, er kynslóð sem er allt öðruvísi en kynslóðin sem er ríkjandi stjórnendahópur í dag,“ segir Anna Steinsen einn eigandi KVAN. 15. desember 2022 07:01
Fjórar kynslóðir á sömu vinnustöðum: Mikilvægt að þjálfa næstu kynslóð leiðtoga „Eitt af því sem stendur upp úr í íslensku atvinnulífi í augnablikinu er að í fyrsta skipti erum við með fjórar ólíkar kynslóðir að vinna saman. Þetta eru þá kynslóðirnar sem eru Z kynslóðin, aldamótakynslóðin, X kynslóðin og sú sem er að jafnaði kölluð Baby boomers kynslóðin,“ segir Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey. 14. desember 2022 07:01