Kæra dagsektirnar og hyggjast ekki afhenda gögnin í bili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. júlí 2023 07:29 Brim hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins til áfrýjunarnefndar Samkeppnismála. Vísir/vilhelm Útgerðarfélagið Brim hf. hyggst ekki afhenda Samkeppniseftirlitinu gögn í tengslum við rannsókn á stjórnunar- og eignartengslum fyrirtækja í sjávarútvegi fyrr en áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur tekið málið fyrir. Frá þessu greinir RÚV. Vísir greindi frá því í gær að Samkeppniseftirlitið hefði ákveðið að beita Brim dagsektum þar sem félagið hefði ekki látið af hendi umbeðin gögn í tengslum við ofangreinda rannsókn. Dagsektirnar munu nema 3,5 milljónum króna og byrja að reiknast eftir tvær vikur. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir hins vegar í samtali við RÚV að það sé ekki ásættanlegt að matvælaráðherra geri samning um rannsókn við stjórnvald sem búi yfir umfangsmiklu rannsóknar- og sektarvaldi. „Þar er matvælaráðherra að greiða Samkeppniseftirlitinu, sem er með rannsóknarheimildir, peningagreiðslur til að vinna fyrir sig og getur svo stýrt greiðslum til eftirlitsins, eftir því hvort þau voru ánægð með vinnu eftirlitsins eða ekki. Þetta finnst okkur óeðlileg vinnubrögð,“ segir Guðmundur. „Eftirlitið segir að sjávarútvegurinn sé ekki undir rannsókn heldur að þeir séu að vinna fyrir matvælaráðuneytið um að gera skýrslu og fá peningagreiðslu fyrir. Það er það sem við erum ekki sátt við.“ Samkeppnismál Sjávarútvegur Brim Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira
Frá þessu greinir RÚV. Vísir greindi frá því í gær að Samkeppniseftirlitið hefði ákveðið að beita Brim dagsektum þar sem félagið hefði ekki látið af hendi umbeðin gögn í tengslum við ofangreinda rannsókn. Dagsektirnar munu nema 3,5 milljónum króna og byrja að reiknast eftir tvær vikur. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, segir hins vegar í samtali við RÚV að það sé ekki ásættanlegt að matvælaráðherra geri samning um rannsókn við stjórnvald sem búi yfir umfangsmiklu rannsóknar- og sektarvaldi. „Þar er matvælaráðherra að greiða Samkeppniseftirlitinu, sem er með rannsóknarheimildir, peningagreiðslur til að vinna fyrir sig og getur svo stýrt greiðslum til eftirlitsins, eftir því hvort þau voru ánægð með vinnu eftirlitsins eða ekki. Þetta finnst okkur óeðlileg vinnubrögð,“ segir Guðmundur. „Eftirlitið segir að sjávarútvegurinn sé ekki undir rannsókn heldur að þeir séu að vinna fyrir matvælaráðuneytið um að gera skýrslu og fá peningagreiðslu fyrir. Það er það sem við erum ekki sátt við.“
Samkeppnismál Sjávarútvegur Brim Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Sjá meira