Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2023 12:30 Geyse da Silva Ferreira er ein af stjörnum Brasilíu. Catherine Ivill/Getty Images Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
HM kvenna í knattspyrnu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hófst í dag. Það er ekki aðeins Ísland sem er að glíma við það að leikirnir séu á óhefðbundnum tíma enda leiknir hinum megin á hnettinum. Brasilía er einnig að glíma við óhefðbundna tíma og til að koma til móts við það starfsfólk sem vill horfa á leikina hefur ríkisstjórn landsins ákveðið að breyta hefðbundnum vinnudegi hjá opinberu starfsfólki. Brasilía er í F-riðli ásamt Frakklandi, Jamaíka og Panama. Leikir liðsins að íslenskum tíma eru klukkan 10.00 og 11.00 en þeir eru heldur fyrr í Brasilíu. Því hefur verið ákveðið að opinberir starfsmenn þurfi ekki að mæta til vinnu fyrr en í síðasta lagi tveimur tímum eftir að leik lýkur. „Þegar leikirnir byrja 07.30 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en 11.00. Þegar leikirnir byrja 08.00 þá þarf fólk ekki að mæta fyrr en í hádeginu,“ segir í frétt Reuters um málið. Brasilía hefur átta sinnum unnið Suður-Ameríkukeppnina en þeirra besti árangur á HM kom árið 2007 þegar liðið tapaði fyrir Þýskalandi í úrslitum. Brasilía hefur leik á HM á mánudaginn kemur, 24. júlí, gegn Panama.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti