Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. júlí 2023 22:13 Ljóst er að Hollywood stjarnan var ansi hætt komin í apríl. EPA-EFE/NINA PROMMER Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. Ljóst er á frásögn leikarans á samfélagsmiðlinum Instagram að hann var hætt kominn. Horfa má á ávarp leikarans á miðlinum hér að neðan en þar segist hann aldrei hafa búist við því að upplifa nokkuð þessu líkt. „Í fyrsta lagi vil ég þakka öllum þeim sem báðu fyrir mér og sendu mér skilaboð. Ég get ekki einu sinni sagt ykkur það hversu langt þetta tók mig og hvernig þetta fór með mig. Ég gekk í gegnum nokkuð sem ég bjóst aldrei nokkurn tímann við að gera.“ Leikarinn segist ekki hafa viljað láta aðdáendur sína sjá sig í því ástandi sem hann var í. Hann vilji vera glaður fyrir framan heimsbyggðina. Leikarinn fékk urmul kveðja, meðal annars frá Hollywood kollegum sínum þeim Dwayne Johnson og Kyla Pratt. „Ég fór til helvítis og heim aftur. Leiðin að bata hefur verið þyrnum stráð en ég er að komast aftur í gír og ég mun geta unnið aftur, svo ég vil þakka þeim sem gera mér það kleyft og bara taka það fram að ég elska alla og elska alla ástina sem ég fékk.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Foxx (@iamjamiefoxx) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira
Ljóst er á frásögn leikarans á samfélagsmiðlinum Instagram að hann var hætt kominn. Horfa má á ávarp leikarans á miðlinum hér að neðan en þar segist hann aldrei hafa búist við því að upplifa nokkuð þessu líkt. „Í fyrsta lagi vil ég þakka öllum þeim sem báðu fyrir mér og sendu mér skilaboð. Ég get ekki einu sinni sagt ykkur það hversu langt þetta tók mig og hvernig þetta fór með mig. Ég gekk í gegnum nokkuð sem ég bjóst aldrei nokkurn tímann við að gera.“ Leikarinn segist ekki hafa viljað láta aðdáendur sína sjá sig í því ástandi sem hann var í. Hann vilji vera glaður fyrir framan heimsbyggðina. Leikarinn fékk urmul kveðja, meðal annars frá Hollywood kollegum sínum þeim Dwayne Johnson og Kyla Pratt. „Ég fór til helvítis og heim aftur. Leiðin að bata hefur verið þyrnum stráð en ég er að komast aftur í gír og ég mun geta unnið aftur, svo ég vil þakka þeim sem gera mér það kleyft og bara taka það fram að ég elska alla og elska alla ástina sem ég fékk.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Foxx (@iamjamiefoxx)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Sjá meira