Dramatík hjá Svíum | Holland með mikilvægan sigur á Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 09:40 Hollendingar fagna. FIFA Tveimur af þremur leikjum dagsins á HM kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Svíþjóð skoraði dramatískt sigurmark í uppbótartíma gegn Suður-Afríku og Holland vann gríðarlega mikilvægan 1-0 sigur á Portúgal. Hildah Magaia kom S-Afríku yfir í upphafi síðari hálfleiks en Fridolina Rolfö, leikmaður Barcelona, jafnaði metin á 65. mínútu. Það var svo Amanda Ilestedt, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, sem tryggði sigurinn í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Svíþjóð stekkur því á topp G-riðils þar sem Ítalía og Argentína hafa ekki enn hafið leik. Sweden scored a last-minute winner to defeat South Africa in their opening game of the @FIFAWWC! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Sigur sem gæti skipt öllu máli Fyrir leik Hollands og Portúgal var vitað að þetta gæti verið sá leikur sem myndi skera úr um hvort liðið færi á endanum áfram í 16-liða úrslit. Holland, sem er án eins besta framherja í heimi – Vivianne Miedema, vann 1-0 sigur sem var síst of stór. Portúgal gat lítið sem ekki neitt og bauð upp á xG (í. vænt mörk) upp á 0.10. Sigurmarkið skoraði Stephanie van der Gragt á 13. mínútu leiksins og sá til þess að Holland er nú með þrjú stig líkt og Bandaríkin í E-riðli. Portúgal og Víetnam eru án stiga. #NED edge past #POR after an end-to-end contest in Dunedin / tepoti!#BeyondGreatness | #FIFAWWC— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Hildah Magaia kom S-Afríku yfir í upphafi síðari hálfleiks en Fridolina Rolfö, leikmaður Barcelona, jafnaði metin á 65. mínútu. Það var svo Amanda Ilestedt, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, sem tryggði sigurinn í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og Svíþjóð stekkur því á topp G-riðils þar sem Ítalía og Argentína hafa ekki enn hafið leik. Sweden scored a last-minute winner to defeat South Africa in their opening game of the @FIFAWWC! — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023 Sigur sem gæti skipt öllu máli Fyrir leik Hollands og Portúgal var vitað að þetta gæti verið sá leikur sem myndi skera úr um hvort liðið færi á endanum áfram í 16-liða úrslit. Holland, sem er án eins besta framherja í heimi – Vivianne Miedema, vann 1-0 sigur sem var síst of stór. Portúgal gat lítið sem ekki neitt og bauð upp á xG (í. vænt mörk) upp á 0.10. Sigurmarkið skoraði Stephanie van der Gragt á 13. mínútu leiksins og sá til þess að Holland er nú með þrjú stig líkt og Bandaríkin í E-riðli. Portúgal og Víetnam eru án stiga. #NED edge past #POR after an end-to-end contest in Dunedin / tepoti!#BeyondGreatness | #FIFAWWC— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) July 23, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira