Love Island stjörnur trúlofaðar Máni Snær Þorláksson skrifar 24. júlí 2023 08:43 Molly-Mae Hague og Tommy Fury kynntust í raunveruleikaþættinum Love Island og eru nú búin að trúlofa sig. Getty/GC Images Love Island stjörnuparið Molly-Mae Hague og Tommy Fury eru trúlofuð. Tommy fór á skeljarar á spænsku eyjunni Ibiza um helgina en fjögur ár eru síðan þau kynntust í raunveruleikaþáttunum. Áhrifavaldurinn Molly-Mae og atvinnuboxarinn Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2019. Þau Amber Gill og Greg O'Shea stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttaröðinni. Þau Amber og Greg hættu þó saman einungis fimm vikum eftir að dvölinni á ástareyjunni lauk. Síðan eru liðin fjögur ár og samband Molly-Mae og Tommy er ennþá í fullu fjöri. Á síðasta ári greindu þau frá því að þau ættu von á barni sem fæddist svo í janúar á þessu ári. Barnið fékk nafnið Bambi Hague Fury og var með í för þegar Tommy bað um hönd Molly-Mae sem sagði já. Þau birtu saman myndband af trúlofuninni á samfélagsmiðlinum Instagram en þar hefur fagnaðaróskum rignt yfir parið. „Sönnun þess að Love Island raunverulega virkar,“ segir svo í einni athugasemd við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae) Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Áhrifavaldurinn Molly-Mae og atvinnuboxarinn Tommy lentu í öðru sæti í fimmtu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2019. Þau Amber Gill og Greg O'Shea stóðu uppi sem sigurvegarar í þáttaröðinni. Þau Amber og Greg hættu þó saman einungis fimm vikum eftir að dvölinni á ástareyjunni lauk. Síðan eru liðin fjögur ár og samband Molly-Mae og Tommy er ennþá í fullu fjöri. Á síðasta ári greindu þau frá því að þau ættu von á barni sem fæddist svo í janúar á þessu ári. Barnið fékk nafnið Bambi Hague Fury og var með í för þegar Tommy bað um hönd Molly-Mae sem sagði já. Þau birtu saman myndband af trúlofuninni á samfélagsmiðlinum Instagram en þar hefur fagnaðaróskum rignt yfir parið. „Sönnun þess að Love Island raunverulega virkar,“ segir svo í einni athugasemd við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Molly-Mae Hague (@mollymae)
Bretland Raunveruleikaþættir Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira