Var með meðvitund þegar honum var bjargað úr sjónum Árni Sæberg skrifar 24. júlí 2023 10:41 Frá vettvangi Í Njarðvík í fyrrakvöld. Líðan manns á sjötugsaldri sem bjargað var úr sjónum rétt utan við Njarðvíkurhöfn á laugardagskvöld er góð eftir atvikum, en hann var nokkuð lengi í sjónum. Hann var með meðvitund þegar viðbragðsaðilar náðu honum á land og hægt var að ræða við hann. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum í samtali við Vísi. Hann var ásamt félaga sínum á skemmtisiglingu um fimm hundruð metra frá höfninni þegar þeir enduðu utan borðs með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Hinn látni var einnig á sjötugsaldri. Hann var meðvitundarlaus þegar honum var komið á land og endurlífgunartilraunir báru engan árangur. Mennirnir voru á fimm metra skemmtibát af gerðinni Flipper. Báturinn sökk niður á sextán metra dýpi en honum hefur verið komið á land. Báturinn er af tegundinni Flipper.Flipper Úlfar segir að fátt annað liggi fyrir í málinu og að það muni skýrast þegar maðurinn sem lifði af getur greint lögreglu frá atvikum. Málið sé til rannsóknar hjá embætti hans sem og Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Reykjanesbær Samgönguslys Tengdar fréttir Karlmaður á sjötugsaldri látinn eftir sjóslys Karlmaður á sjötugsaldri lést er sportbátur sökk út undan Njarðvíkurhöfn í gær. Annar maður var einnig fluttur á slysadeild en ekki er vitað um líðan hans. 23. júlí 2023 09:47 Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22. júlí 2023 20:25 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum í samtali við Vísi. Hann var ásamt félaga sínum á skemmtisiglingu um fimm hundruð metra frá höfninni þegar þeir enduðu utan borðs með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Hinn látni var einnig á sjötugsaldri. Hann var meðvitundarlaus þegar honum var komið á land og endurlífgunartilraunir báru engan árangur. Mennirnir voru á fimm metra skemmtibát af gerðinni Flipper. Báturinn sökk niður á sextán metra dýpi en honum hefur verið komið á land. Báturinn er af tegundinni Flipper.Flipper Úlfar segir að fátt annað liggi fyrir í málinu og að það muni skýrast þegar maðurinn sem lifði af getur greint lögreglu frá atvikum. Málið sé til rannsóknar hjá embætti hans sem og Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Reykjanesbær Samgönguslys Tengdar fréttir Karlmaður á sjötugsaldri látinn eftir sjóslys Karlmaður á sjötugsaldri lést er sportbátur sökk út undan Njarðvíkurhöfn í gær. Annar maður var einnig fluttur á slysadeild en ekki er vitað um líðan hans. 23. júlí 2023 09:47 Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22. júlí 2023 20:25 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri látinn eftir sjóslys Karlmaður á sjötugsaldri lést er sportbátur sökk út undan Njarðvíkurhöfn í gær. Annar maður var einnig fluttur á slysadeild en ekki er vitað um líðan hans. 23. júlí 2023 09:47
Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22. júlí 2023 20:25