Telja að Barcelona-stjörnur Noregs verði bekkjaðar gegn Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 19:30 Caroline Graham Hansen átti ekki sinn besta dag gegn Nýja-Sjálandi. Luis Veniegra/Getty Images Eftir óvænt tap gegn Nýja-Sjálandi í fyrstu umferð HM kvenna í knattspyrnu virðist Hege Riise, þjálfari norska landsliðsins, ætla að sýna hver ræður og bekkja tvær af helstu stjörnum Noregs. Það er alltaf erfitt að mæta heimaþjóð í fyrstu umferð stórmóts en samt sem áður var búist við því að Noregur myndi vinna Nýja-Sjáland og það jafnvel nokkuð örugglega. Noregur er sem stendur í 11. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins á meðan Nýja-Sjáland er í 22. sæti. Norska liðið er stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Má þar nefna: Tuva Hansen (Bayern München) Maren Mjelde (Chelsea) Guro Reiten (Chelsea) Frida Leonhardsen-Maanum (Arsenal) Ingrid Syrstad Engen (Barcelona) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Ada Hegeberg (Lyon) Það breytti því ekki að Nýja-Sjáland var betri á öllum sviðum þegar liðin mættust og vann á endanum sannfærandi 1-0 sigur. Riise er vægast sagt ósátt með frammistöðu síns liðs og ætlar að hrista upp í liðinu gegn Sviss á morgun. Samkvæmt heimildum NRK, norska ríkisútvarpsins, munu þær Ingrid Syrstad Engen og Caroline Graham Hansen byrja leik morgundagsins á bekknum. Noregur verður að vinna Sviss eða hið minnsta ná í stig ætli liðið sér að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira
Það er alltaf erfitt að mæta heimaþjóð í fyrstu umferð stórmóts en samt sem áður var búist við því að Noregur myndi vinna Nýja-Sjáland og það jafnvel nokkuð örugglega. Noregur er sem stendur í 11. sæti heimslista Alþjóðaknattspyrnusambandsins á meðan Nýja-Sjáland er í 22. sæti. Norska liðið er stútfullt af hæfileikaríkum leikmönnum. Má þar nefna: Tuva Hansen (Bayern München) Maren Mjelde (Chelsea) Guro Reiten (Chelsea) Frida Leonhardsen-Maanum (Arsenal) Ingrid Syrstad Engen (Barcelona) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Ada Hegeberg (Lyon) Það breytti því ekki að Nýja-Sjáland var betri á öllum sviðum þegar liðin mættust og vann á endanum sannfærandi 1-0 sigur. Riise er vægast sagt ósátt með frammistöðu síns liðs og ætlar að hrista upp í liðinu gegn Sviss á morgun. Samkvæmt heimildum NRK, norska ríkisútvarpsins, munu þær Ingrid Syrstad Engen og Caroline Graham Hansen byrja leik morgundagsins á bekknum. Noregur verður að vinna Sviss eða hið minnsta ná í stig ætli liðið sér að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit heimsmeistaramótsins.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Sjá meira