Tekur út refsinguna með samfélagsþjónustu Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2023 08:41 Pete Davidson fær að taka út refsinguna fyrir kærulausa aksturinn með samfélagsþjónustu. Getty/Roy Rochlin Grínistinn Pete Davidson klessti bíl á heimili í Beverly Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Davidson var ákærður fyrir vítaverðan akstur en fær að taka út refsinguna með samfélagsþjónustu. Talsmaður saksóknarans í Los Angeles segir í samtali við Page Six í gær að ef Davidson fari eftir ákveðnum skilyrðum muni brotið ekki fara á sakaskrá hjá honum. Hann þurfi að sinna fimmtíu klukkustundum af samfélagsþjónustu, fara í umferðarskóla í tólf klukkutíma. Einnig eigi hann að fá fræðslu á spítala eða í líkhúsi um mögulegar afleiðingar þess að aka með þessum hætti „Sem betur fer meiddist enginn í þessum árekstri. Við vitum að vítaverður akstur getur haft skelfilegar afleiðingar,“ sagði talsmaður saksóknarans í Los Angeles í samtali við Page Six í júní. Fram kemur að Davidson geti sinnt samfélagsþjónustunni hjá slökkviliðinu í New York. Faðir Davidson vann þar en hann lést við slökkvistörf eftir að farþegaþotum var flogið á tvíburaturnanna þann 11. september árið 2001. Andlát föður Davidson var umfjöllunarefni kvikmyndarinnar The King of Staten Island sem kom út árið 2020. Davidson lék aðalhlutverkið og tók þátt í að skrifa handritið að kvikmyndinni en um er að ræða kvikmynd sem er afar lauslega byggð á lífi Davidson. Í myndinni var faðir aðalpersónunnar einnig slökkvimaður sem lést við slökkvistörf. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Talsmaður saksóknarans í Los Angeles segir í samtali við Page Six í gær að ef Davidson fari eftir ákveðnum skilyrðum muni brotið ekki fara á sakaskrá hjá honum. Hann þurfi að sinna fimmtíu klukkustundum af samfélagsþjónustu, fara í umferðarskóla í tólf klukkutíma. Einnig eigi hann að fá fræðslu á spítala eða í líkhúsi um mögulegar afleiðingar þess að aka með þessum hætti „Sem betur fer meiddist enginn í þessum árekstri. Við vitum að vítaverður akstur getur haft skelfilegar afleiðingar,“ sagði talsmaður saksóknarans í Los Angeles í samtali við Page Six í júní. Fram kemur að Davidson geti sinnt samfélagsþjónustunni hjá slökkviliðinu í New York. Faðir Davidson vann þar en hann lést við slökkvistörf eftir að farþegaþotum var flogið á tvíburaturnanna þann 11. september árið 2001. Andlát föður Davidson var umfjöllunarefni kvikmyndarinnar The King of Staten Island sem kom út árið 2020. Davidson lék aðalhlutverkið og tók þátt í að skrifa handritið að kvikmyndinni en um er að ræða kvikmynd sem er afar lauslega byggð á lífi Davidson. Í myndinni var faðir aðalpersónunnar einnig slökkvimaður sem lést við slökkvistörf.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira