Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á gosstöðvunum við Litla-Hrút en slökkviliðið ætlar að ráðast í umfangsmeiri aðgerðir til að reyna að slökkva gróðurelda á svæðinu.

Slökkviliðsstjórinn í Grindavík telur að fjórir ferkílómetrar af gróðri hafi nú þegar orðið eldunum að bráð.

Fregnir af því að Golfstraumurinn mikilvægi muni stöðvast innan fárra ára hafa vakið mikla athygli, við ræðum við sérfræðing í málinu sem segir niðurstöður nýrrar  rannsóknar umdeidar.

Þá fjöllum við áfram um ráðningarmál Biskups Íslands en fyrrverandi dómari við Hæstarétt segir að umboð biskups sé ekki samkvæmt lögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×