Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttirnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni biskups en forseti kirkjuþings segir hafa gert mistök þegar samkomulag var gert við biskup um að framlengja skipunartímann um eitt ár. 

Þá tökum við stöðuna á gosinu við Litla-hrút en nokkur mengun varð í Kópavogi í gærkvöldi af völdum þess. 

Einnig fjöllum við um kröfu Dýraverndarsambands Íslands sem vill stöðva blóðmerarhald tafarlaust á meðan blóðtakan í fyrra er rannsökuð. Fullyrt er að mun fleiri hryssur hafi drepist en áður var talið.

Í lokin minnumst við írsku söngkonunnar Sinéad O'Connor sem lést í gær. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×