Yfirgnæfandi meirihluti presta styðji Agnesi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2023 18:39 Athygli vakti í vikunni þegar forseti kirkjuþings sagðist ekki hafa vitað af ráðningarsamningi Agnesar M. Sigurðardóttur fyrr en nýlega. Vilhelm/Eva Björk Valdimarsdóttir Prestafélag Íslands gaf í dag frá sér ályktun þar sem fram kemur að félagsmenn styðji séra Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups. Varaformaður félagsins segir ályktunina ekki koma umboði Agnesar til þess að sinna embættinu við. „Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga viljum við taka fram að við styðjum Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups Íslands,“ segir í ályktun Prestafélags Íslands sem samþykkt var í gær. Málið kirkjuþingsins að leysa Í samtali við Vísi segir Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður félagsins, að ályktunin hafi verið lögð fram í Facebook hópi félagsins og að yfirgnæfandi meirihluti starfandi presta hafi lýst yfir stuðningi á hendur Agnesi. „Við erum ekki að taka afstöðu til umboðsins, þessara lagaflækja sem hafa komið upp. Það er eitthvað sem kirkjuþingið þarf að leysa,“ segir Eva. Hún segir Agnesi njóta trausts prestafélagsins og prestastéttarinnar. Aðspurð segir hún fulla ástæðu til þess að kirkjuþing komi saman og ræði ráðningarmál Agnesar, og breyti reglunum ef gat hefur skapast í þeim í kjölfar breytinga í tengslum við samband ríkis og kirkju. Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
„Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga viljum við taka fram að við styðjum Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups Íslands,“ segir í ályktun Prestafélags Íslands sem samþykkt var í gær. Málið kirkjuþingsins að leysa Í samtali við Vísi segir Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður félagsins, að ályktunin hafi verið lögð fram í Facebook hópi félagsins og að yfirgnæfandi meirihluti starfandi presta hafi lýst yfir stuðningi á hendur Agnesi. „Við erum ekki að taka afstöðu til umboðsins, þessara lagaflækja sem hafa komið upp. Það er eitthvað sem kirkjuþingið þarf að leysa,“ segir Eva. Hún segir Agnesi njóta trausts prestafélagsins og prestastéttarinnar. Aðspurð segir hún fulla ástæðu til þess að kirkjuþing komi saman og ræði ráðningarmál Agnesar, og breyti reglunum ef gat hefur skapast í þeim í kjölfar breytinga í tengslum við samband ríkis og kirkju.
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira