Yfirgnæfandi meirihluti presta styðji Agnesi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 28. júlí 2023 18:39 Athygli vakti í vikunni þegar forseti kirkjuþings sagðist ekki hafa vitað af ráðningarsamningi Agnesar M. Sigurðardóttur fyrr en nýlega. Vilhelm/Eva Björk Valdimarsdóttir Prestafélag Íslands gaf í dag frá sér ályktun þar sem fram kemur að félagsmenn styðji séra Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups. Varaformaður félagsins segir ályktunina ekki koma umboði Agnesar til þess að sinna embættinu við. „Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga viljum við taka fram að við styðjum Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups Íslands,“ segir í ályktun Prestafélags Íslands sem samþykkt var í gær. Málið kirkjuþingsins að leysa Í samtali við Vísi segir Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður félagsins, að ályktunin hafi verið lögð fram í Facebook hópi félagsins og að yfirgnæfandi meirihluti starfandi presta hafi lýst yfir stuðningi á hendur Agnesi. „Við erum ekki að taka afstöðu til umboðsins, þessara lagaflækja sem hafa komið upp. Það er eitthvað sem kirkjuþingið þarf að leysa,“ segir Eva. Hún segir Agnesi njóta trausts prestafélagsins og prestastéttarinnar. Aðspurð segir hún fulla ástæðu til þess að kirkjuþing komi saman og ræði ráðningarmál Agnesar, og breyti reglunum ef gat hefur skapast í þeim í kjölfar breytinga í tengslum við samband ríkis og kirkju. Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs Sjá meira
„Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga viljum við taka fram að við styðjum Agnesi Sigurðardóttur til að gegna embætti biskups Íslands,“ segir í ályktun Prestafélags Íslands sem samþykkt var í gær. Málið kirkjuþingsins að leysa Í samtali við Vísi segir Eva Björk Valdimarsdóttir, varaformaður félagsins, að ályktunin hafi verið lögð fram í Facebook hópi félagsins og að yfirgnæfandi meirihluti starfandi presta hafi lýst yfir stuðningi á hendur Agnesi. „Við erum ekki að taka afstöðu til umboðsins, þessara lagaflækja sem hafa komið upp. Það er eitthvað sem kirkjuþingið þarf að leysa,“ segir Eva. Hún segir Agnesi njóta trausts prestafélagsins og prestastéttarinnar. Aðspurð segir hún fulla ástæðu til þess að kirkjuþing komi saman og ræði ráðningarmál Agnesar, og breyti reglunum ef gat hefur skapast í þeim í kjölfar breytinga í tengslum við samband ríkis og kirkju.
Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Tilkynning vegna skammbyssu sem reyndist vera loftbyssa Fólk þurfi að anda ofan í kviðinn Aðeins bjartsýnustu menn geti rekið skíðasvæði á Íslandi Fyrsta skóflustunga tekin í skugga meirihlutaviðræðna Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs Sjá meira