FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 20:15 Miðað við fréttir dagsins þá geta FH-ingar styrkt sig fyrir seinni hluta Bestu deildar karla. Vísir / Diego FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is. Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Sjá meira
Þetta sagði Valdimar Svavarsson við Fótbolta.net fyrr í dag en ástæðuna segir Valdimar vera að FH sé búið að semja um uppgjör samningsins við Morten Beck. Samningurinn hafi verið metinn sem launþegasamningur af aga- og úrskurðarnefndinni en að Beck hafi verið borgað sem verktaka og hafi hann sagt að FH hafi skuldað sér 24 milljónir króna vegna þessa samnings. Valdimar kveðst að félagið hafi verið ósátt við þá kröfu frá upphafi þessa máls. FH vill ekki gefa upp hvað það er mikið sem félagið greiðir Morten en Valdimar segir að hún sé í það minnsta mun lægri en sú upphæð sem hefur verið rædd í þessu ferli. Uppgjörið snýst um það að samningurinn sé greiddur eins og dómstóllinn kvað upp um að hann yrði greiddur og að hluti af því hafi verið skattur og lífeyrissjóðsgreiðslus sem FH greiðir. FH hafi samt sem áður litið á það þannig að þeir hafi staðið við gerða samninga með réttum hætti alveg frá upphafi og muni reyna halda áfram að gera hlutina vel og rétt. Dómurinn og uppgjörið sé hinsvegar mikið tjón fyrir klúbbinn og að vasarnir séu ekki fullir af seðlum til að kaupa leikmenn en Grétar Snær Gunnarsson leikmaður KR er sagður hafa samið við félagið og þá er Viðar Ari Jónsson einnig orðaður við FH. Það er óhætt að segja að báðir þessi leikmenn væru styrking fyrir loka átökin í Bestu deildinni. FH er í sjötta sæti deildarinnar en hefur leikið leik minna en liðin í kringum sig. Þeir hafa náð í 21 stig það sem af er en Stjarnan og KR eru fyrir ofan liðið með 22 stig og leik meira. FH fer til Keflavíkur á mánudaginn til að spila við heimamenn en leikurinn verður í beinni útsendingu á Bestu deildar rás Stöðvar 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísir.is.
Tengdar fréttir FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Sjá meira
FH í félagaskiptabann Karlalið FH í knattspyrnu er í félagaskiptabanni. Félagið fékk nýverið 30 daga til að greiða kröfu danska framherjans Morten Beck upp á 24 milljónir króna sem og sekt upp á 150 þúsund krónur. 17. júlí 2023 19:01
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti