Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 19:30 Højlund hefur verið iðinn við kolann í markaskorun með danska landsliðinu, þar sem hann er með sex mörk í jafnmörgum leikjum Vísir/Getty Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Højlund hafði áður komist að munnlegu samkomulagi við United og virðist sem svo að áhugi PSG á að fá leikmanninn í sínar raðir hafi engu breytt þar um. Þar fyrir utan var tilboð PSG töluvert lægra en forsvarsmenn Atalanta höfðu gert sér vonir um, en samingaviðræður þeirra og United hafa nú staðið yfir í nokkurn tíma og virðist sem svo að samningamenn United hafi haft betur. Atalanta höfðu vonast eftir allt að 100 milljónum evra en þurfa að sætta sig við 70 eins og United höfðu lagt upp með að greiða. Rasmus Højlund to Manchester United, here we go! Agreement reached right now with Atalanta #MUFCPackage will be around 70m with add ons, clubs preparing documents in the next 24 hours.Højlund agreed 5 year deal ten days ago as he only wanted Manchester United. pic.twitter.com/MVN0ubeH7O— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 29, 2023 Atalanta léku vináttuleik í dag við Bournemouth þar sem Højlund kom ekkert við sögu. Einhver pappírsvinna er nú eftir en reiknað er með að félögin gangi frá henni á næstu 24-48 tímum og Højlund fari í læknisskoðun hjá United í kjölfarið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Sjá meira
Manchester United hafa náð samkomulagi við Rasmus Højlund en hiksta á verðmiðanum Manchester United og danski framherjinn Rasmus Højlund hafa náð saman um kaup og kjör samkvæmt Fabrizio Romano. Á borðinu liggur fimm ára samningur en enn ber mikið á milli United og Atalanta um endanlegt kaupverð. 25. júlí 2023 19:01