Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 22:02 Romelu Lukaku og Kepa Arrizabalaga í leik gegn Aston Villa Vísir/Getty Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira
Chelsea hefur verið að reyna losa sig við Lukaku í allt sumar. Kappinn gerði sér og félaginu erfiðara fyrir þegar hann fór á bakvið Inter og ræddi við Juventus. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji Vlahović í skiptum fyrir Lukaku. Juventus hefur verið á höttunum á eftir Lukaku og þetta myndi vera farsæl lausn fyrir bæði félög. It has been reported that Chelsea have opened up the possibility of a swap deal between Romelu Lukaku and Dušan Vlahović with Juventus 🚨 pic.twitter.com/35nzJH51gt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023 Markmaðurinn Edouard Mendy fór frá Chelsea til Al-Ahli og félagið vill bæta við sig markmanni. Kepa Arrizabalaga er markmaður liðsins. Sky Sports greinir frá því að Chelsea vilji fá Robert Sanchez til að veita Kepa samkeppni. Sanchez missti sætið sitt sem aðalmarkmaður Brighton undir lok síðasta tímabils en Jason Steele spilaði síðustu fimmtán leikina í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea are in the market for a goalkeeper and are interested in Brighton’s Robert Sanchez. 🟦 pic.twitter.com/ezTH8Vk2MY— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 31, 2023
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Sjá meira