Þriðjungur segist styðja ríkisstjórnina Samúel Karl Ólason skrifar 2. ágúst 2023 11:57 Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson, formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. Vísir/Vilhelm Stuðningur við ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur dregist lítillega saman, samkvæmt nýjasta Þjóðarpúls Gallup. Litlar breytingar hafa þó orðið á fylgi flokka undanfarinn mánuð. Alls sögðust 33 prósent þeirra sem spurð voru í júlí styðja ríkisstjórnina, samanborið við 35 prósent í júní. Samfylkingin mælist enn með mest fylgi og jókst það einnig lítillega milli mánaða. Fylgið mældist 28,4 prósent í júní en 28,6 prósent í júlí. Í kosningunum 2021 fékk Samfylkingin 9,9 prósent atkvæða. Tveir af ríkisstjórnarflokkunum þremur bæta lítillega við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21 prósent fylgi, samborið við 20,8 mánuði áður. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 24,4 prósent atkvæða. Framsókn mælist með 8,9 prósenta fylgi í júlí, samanborið við 8,7 prósent í júní en flokkurinn fékk 17,3 prósent atkvæða í kosningunum 2021. Vinstri græn mælist með 6,1 prósenta fylgi en í júní var það 6,2 prósent. Í kosningunum fékk flokkurinn 12, 6 prósent. Píratar mælast þriðji stærsti flokkurinn með 10,5 prósenta fylgi. Í júní var fylgið 9,7 prósent en flokkurinn fékk 8,6 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Þá mælist Miðflokkurinn með 9,5 prósenta fylgi og hefur aukið við sig um 0,7 prósentustig milli mánaða. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 5,5 prósent atkvæða. Viðreisn mælist með sjö prósent, Flokkur fólksins mælist með 5,7 prósent og Sósíalistaflokkurinn með 3,6 prósent. Úrtak Gallup var 10.491 en þátttökuhlutfall var 46,1 prósent. Vikmörk á fylgi flokka eru 0,6 til 1,5 prósentustig. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Innlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í öndunarvél í Liverpool eftir hópárás Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Hrópa og hlæja áður en þau demba sér í erfiðar aðstæður Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sjá meira
Alls sögðust 33 prósent þeirra sem spurð voru í júlí styðja ríkisstjórnina, samanborið við 35 prósent í júní. Samfylkingin mælist enn með mest fylgi og jókst það einnig lítillega milli mánaða. Fylgið mældist 28,4 prósent í júní en 28,6 prósent í júlí. Í kosningunum 2021 fékk Samfylkingin 9,9 prósent atkvæða. Tveir af ríkisstjórnarflokkunum þremur bæta lítillega við sig fylgi. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 21 prósent fylgi, samborið við 20,8 mánuði áður. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 24,4 prósent atkvæða. Framsókn mælist með 8,9 prósenta fylgi í júlí, samanborið við 8,7 prósent í júní en flokkurinn fékk 17,3 prósent atkvæða í kosningunum 2021. Vinstri græn mælist með 6,1 prósenta fylgi en í júní var það 6,2 prósent. Í kosningunum fékk flokkurinn 12, 6 prósent. Píratar mælast þriðji stærsti flokkurinn með 10,5 prósenta fylgi. Í júní var fylgið 9,7 prósent en flokkurinn fékk 8,6 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Þá mælist Miðflokkurinn með 9,5 prósenta fylgi og hefur aukið við sig um 0,7 prósentustig milli mánaða. Í síðustu kosningum fékk flokkurinn 5,5 prósent atkvæða. Viðreisn mælist með sjö prósent, Flokkur fólksins mælist með 5,7 prósent og Sósíalistaflokkurinn með 3,6 prósent. Úrtak Gallup var 10.491 en þátttökuhlutfall var 46,1 prósent. Vikmörk á fylgi flokka eru 0,6 til 1,5 prósentustig.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Erlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Innlent Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í öndunarvél í Liverpool eftir hópárás Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Hrópa og hlæja áður en þau demba sér í erfiðar aðstæður Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sjá meira