Voru sammála um að Þjóðhátíð væri besta partý sögunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 17:00 Arnar Gauti og Darri Tryggvason notast við listamannsnöfnin Disco Curly og Háski. Þeir voru að gefa út lagið Besta Partý Ever. Aðsend Tónlistarmennirnir Háski og Disco Curly voru að senda frá sér lagið „Besta Partý Ever“ sem fjallar einfaldlega um alvöru partý. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Blaðamaður ræddi við Arnar Gauta sem gengur undir listamannsnafninu Disco Curly og fékk að heyra nánar frá laginu. „Lagið kom út frá því að við vorum að pæla hvernig við gætum gert tribute lag til Þjóðhátíðar, þar sem enginn hefur gert það áður. Við vorum að kasta á milli hugmyndum um hvað það ætti að fjalla og svo bara small þetta. Við erum miklir stemningsmenn og elskum að vera í góðra vina hóp. Við vorum sammála um að Þjóðhátíð í Eyjum væri besta partý sem við höfðum farið í og í rauninni alveg galið gott concept fyrir partý.“ Strákarnir tóku lagið í Vestmannaeyjum um helgina og segja stemninguna hafa verið gríðarlega. Hægt er að hlusta á Besta Partý Ever í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Disco Curly - Besta Partý Ever Það var mikil Þjóðhátíðarstemning á Íslenska listanum í dag en FM957 stökk upp í fyrsta sæti listans með lagin í Dalinn. Iceguys sitja í öðru sæti með lagið Rúletta og Emmsjé Gauti í því þriðja með Þjóðhátíðarlagið í ár, Þúsund hjörtu. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn í spilara: Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Blaðamaður ræddi við Arnar Gauta sem gengur undir listamannsnafninu Disco Curly og fékk að heyra nánar frá laginu. „Lagið kom út frá því að við vorum að pæla hvernig við gætum gert tribute lag til Þjóðhátíðar, þar sem enginn hefur gert það áður. Við vorum að kasta á milli hugmyndum um hvað það ætti að fjalla og svo bara small þetta. Við erum miklir stemningsmenn og elskum að vera í góðra vina hóp. Við vorum sammála um að Þjóðhátíð í Eyjum væri besta partý sem við höfðum farið í og í rauninni alveg galið gott concept fyrir partý.“ Strákarnir tóku lagið í Vestmannaeyjum um helgina og segja stemninguna hafa verið gríðarlega. Hægt er að hlusta á Besta Partý Ever í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Disco Curly - Besta Partý Ever Það var mikil Þjóðhátíðarstemning á Íslenska listanum í dag en FM957 stökk upp í fyrsta sæti listans með lagin í Dalinn. Iceguys sitja í öðru sæti með lagið Rúletta og Emmsjé Gauti í því þriðja með Þjóðhátíðarlagið í ár, Þúsund hjörtu. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn í spilara:
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira