Gosið í dauðateygjunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2023 08:19 Eldgos við Litla Hrút á Reykjanesi hófst 10. júlí. Myndin er tekin 27. júlí. vísir/vilhelm Það lítur allt út fyrir að eldgosið sem hófst 10. júlí síðastliðinn við Litla Hrút sé að líða undir lok. „Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
„Gosopið er búið að minnka mjög mikið,“ segir Salóme Jórunn Bernharðsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni í samtali við Vísi. „Það má vænta þess að þetta sé í dauðateygjunum,“ bætir hún við. Líklegt er að gospið lokist en hraunrennsli haldið áfram neðan jarðar. „Svo getur bara komið tappi í gosið, sem er nógu sterkur til að halda, og þá er þessu lokið í bili,“ segir Salóme. Um síðustu helgi var greint frá niðurstöðum Jarðvísindastofnunnar Háskóla Íslands þar sem fram kom að dregið hafi úr afli gossins um 30 til 50 prósent síðustu vikuna í júlí. Var því talið að goslok væru möguleg eftir eina til tvær vikur að því gefnu að framleiðni gossins haldi áfram að falla með sama hraða. Í síðustu mælingum á kvikurennsli sprungunnar mældist rennslið fimm rúmmetrar á sekúndu. Þær mælingar eru frá 31. ágúst og má því gera ráð fyrir því að rennslið hafi minnkað síðan þá. Á vefmyndavél RÚV sést aðeins í reyk frá gosinu en enga kviku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=yJfiMhqLgTY">watch on YouTube</a> Það eru þá allar líkur á því að þetta klárist á næstu dögum? „Það lítur allt út fyrir það en svo er aldrei hægt að segja til um það. Það getur lokast fyrir gosopið og opnast ný sprunga. En þetta fer hjaðnandi.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira