Fordómalaus vinnustaður sé eftirsóttur vinnustaður Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 20:28 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar. Vísir/Einar Ölgerðin vinnur nú að því að verða íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna '78 sem hinseginvænn vinnustaður. Forstjórinn segir heilmikla vinnu framundan sem muni skila sér í eftirsóttum vinnustað. Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar. Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Tveir skotnir til bana í Gautaborg Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Sjá meira
Í morgun hringdu Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar og Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Kauphallarbjöllunni í nafni fjölbreytileikans á regnbogagötunni við Skólavörðustíg. Tilefnið er upphaf hinsegin daga, en Ölgerðin vinnur nú að því að verða fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta vottun Samtakanna 78 sem hinseginvænn vinnustaður. „Við stefnum af því að hafa hér vinnustað sem er án fordóma, er með umburðarlyndi og tekur vel á móti öllum, segir Andri Þór, aðspurður um hvað feli í sér að hljóta vottun sem hinseginvænn vinnustaður. “Við höfum lagt mikla áherslu á fjölbreytileika og við trúum því að með fjölbreyttum hópi starfsmanna þá tökum við betri ákvarðanir.” Hvaða skref eruð þið að taka til að hljóta þessa vottun? „Við erum fyrst og fremst að greina stöðuna með könnunum. Svo fer í hönd fræðsla, endalaus fræðsla, og við munum sömuleiðis skerpa á öllum stefnum, skilgreiningum og markmiðum. Þannig að það er heilmikil vinna framundan og við stefnum að því að ljúka þessari vinnu um áramótin.” Mikil lærdómur fólginn í ferlinu Andri segist stoltur af því að leiða fyrsta fyrirtækið sem vinni þetta mikilvæga verkefni með samtökunum '78. „Við erum að læra rosalega mikið. Samtökin eru sömuleiðis að læra hvernig þau innleiða þetta sem best, í sem vonandi sem allra flest fyrirtæki á Íslandi.“ Að hans mati sé fordómalaus vinnustaður eftirsóttur vinnustaður. Við viljum draga til okkar hæfasta starfsfólkið og við viljum að hjarta Ölgerðarinnar slái í takt við hjarta þjóðarinnar.
Hinsegin Ölgerðin Vinnumarkaður Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Tveir skotnir til bana í Gautaborg Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Sjá meira