Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 14:30 Romelu Lukaku fann sig vel hjá Internazionale en hann hefur spilað þar á þremur af síðustu fjórum tímabilum. Getty/Nicolò Campo Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Öfgastuðningsmenn Juventus eru aftur á móti allt annað en ánægðir með þær fréttir og hafa mótmælt þeim ítrekað harðlega. Þeir hafa borið borða þar sem þeir segjast ekki vilja sjá hann í búningi Juve og nú síðasta brutust þeir inn á leikvöllinn til að mótmæla komu Belgans. Þar sungu þeir að þeir vilji ekki sjá Lukaku. Stuðningsmenn Internazionale tóku því einnig mjög illa þegar fréttist af samningaviðræðum Lukaku við Juventus. Lukaku er því mjög óvinsæll hjá stuðningsmönnum þeirra tveggja félaga sem hafa kannski mesta þörfina fyrir þjónustu hans. Lukaku er þrítugur og var með 10 mörk í 25 leikjum með Inter í Seríu A á síðustu leiktíð. Hann var þar á láni frá Chelsea sem hafði keypt hann frá Inter fyrir 97,5 milljónir pund asumarið 2021. Samningur Lukaku við Chelsea nær til lok júní árið 2026 en hann er samt ekkert að fara að spila með enska liðinu. Ítölsku liðin eru í vandræðum með að kaupa hann frá Chelsea enda verður hann ekki sendur ódýr. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira