Dulúð umlykur dauða fjórtán ára rapparans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 18:55 Lil Tay varð heimsfræg árið 2018 á nokkrum vikum, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur lítið sem ekkert heyrst frá henni. skjáskot/instagram Meintur dauði fjórtán ára rapparans Lil Tay og bróður hennar virðist hafa verið uppspuni hakkara. Instagramfærslu, þar sem greint var frá andláti hennar og bróður hennar, hefur nú verið eytt. Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ kveðst jafnframt hafa fengið skriflega tilkynningu frá fjölskyldu Lil Tay, þar sem andlátssögum er vísað á bug. Segir þar að þau systkinin séu „örugg og á lífi“. Í gær var greint frá dauða þeirra systkina á Instagram síðu Lil Tay en fyrir það hafði orðrómur verið á kreiki um dauða hennar. Lil Tay varð vinsæll rappari á samfélagsmiðlum árið 2018, þá aðeins níu ára gömul. Síðan þá hefur umfjöllun um misneytingu og einkennilegt samband við fjölskyldu hennar einkennt tónlistarferilinn, líkt og kom fram í fyrri frétt um málið: Málið er allt hið undarlegasta, enda virðist það hafa tekið Lil Tay rúman sólarhring að koma því til skila að hún væri á lífi. Það hefur í raun ekki enn fengist endanlega staðfest, enda aðeins tilkynning sem TMZ kveðst hafa undir höndum, sem liggur þeirri fullyrðingu til grundvallar. Dánartilkynningin á Instagram vakti strax grunsemdir um að eitthvað væri ekki með felldu. Þar virtist ónefndur fjölskyldumeðlimur greina frá andlátinu sem biður aðdáendur Lil Tay um frið fyrir hönd fjölskyldunnar til að syrgja þau systkinin. Í frétt Insider neitaði faðir þeirra, Christopher Hope, að tjá sig um andlátið eða staðfesta það. Það sama á við um umboðsmann Lil Tay, Harry Tsang. Hvorugur vildi svara því hvort hún væri á lífi. Nú hefur Instagram færslunni verið eytt og Lil Tay þakkar Meta, rekstraraðila Instagram, fyrir að hafa veitt henni aðgang sinn að nýju, að því er fram kemur í frétt TMZ.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira