Morikawa gefur þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 10:01 Collin Morikawa gæti gefið mikinn pening í söfnunina ef hann spilar vel á næstunni. Getty/Raj Mehta Bandaríski kylfingurinn Collin Morikawa ætlar að gefa pening í hjálparstarfið á Maui á Hawaiieyjum. Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa) Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Mikil gróðureldar geisa á næststærstu eyju á Hawaii og hafa að minnst 53 farist í þeim. Stærsti hluti þorpanna á Lahaina eyðilögðust og allt nærumhverfið á um sárt að binda. Það er búist við því að fjöldi þeirra sem dóu eigi líka eftir að hækka. Morikawa er ættaður frá þessum slóðum en hann er að fara keppa í FedEx Cup úrslitakeppninni. Morikawa lofar að gefa þúsund dollara á hvern fugl í hjálparstarfið á Maui en það eru um 132 þúsund í íslenskum krónum. „Maui á sérstakan stað í hjarta mínu því afi minn átti veitingastað á Front Street í Lahaina sem var kallaður The Morikawa Restaurant. Fólkið á Hawaiieyjum þarf á allri þeirri hjálp að halda sem við getum veitt þeim. Á meðan ég spila í úrslitakeppninni þá mun ég gefa þúsund dollara á hvern fugl,“ skrifaði Collin Morikawa á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Collin Morikawa (@collin_morikawa)
Golf Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Enski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira