Harry Kane formlega genginn til liðs við Bayern München Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 10:36 Kane heldur á treyju Bayern. Hann verður ekki númer 2027, heldur hefur hann samið við liðið til ársins 2027 Twitter@HKane Sögunni endalausu um möguleg félagaskipti Harry Kane frá Tottenham er loksins lokið en Bayern München kynntu hann sem leikmann sinn í morgun. Hann gæti unnið sinn fyrsta titil með liðinu strax í kvöld. Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Kane hefur verið orðaður við brottför frá Tottenham nokkuð reglulega síðustu ár en hann átti aðeins ár eftir að samningi sínum við liðið og því var að hrökkva eða stökkva fyrir Tottenham. Liðinu tókst þó að kreista ansi myndarlega summu út úr þessum félagaskiptum en Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir Kane. Kane hefur aldrei unnið titil með Tottenham en gæti unnið titil með Bayern strax í kvöld þegar liðið mætir Leipzig í þýska ofurbikarnum. Það verður þó að teljast ólíklegt að hann verði í byrjunarliðið Bayern eða í hópnum yfir höfuð. Kane tilkynnti sjálfur um félagaskiptin á samfélagsmiðlum í morgun þar sem hann þakkaði stuðningsfólki Tottenham og samstarfsfélögum sínum fyrir síðustu 20 ár. Hard to put into words how to say goodbye to a club and fans who have done so much for me in my career. You will always be in my heart. Thank you Tottenham, thank you Tottenham fans. pic.twitter.com/L662cyax7p— Harry Kane (@HKane) August 12, 2023 Kane er annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar með 213 mörk í 320 leikjum. Metið á Alan Shearer með 260 mörk svo að það met mun standa eitthvað áfram en allir næstu menn á listanum eru annað hvort hættir í fótbolta eða farnir úr deildinni.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sjá meira
Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. 11. ágúst 2023 07:41