Alvarlega slasaður eftir bílveltu á Ólafsfjarðarvegi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2023 07:37 Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti þann slasaða á Sjúkrahúsið á Akureyri. Vísir/Vilhelm Einn slasaðist alvarlega í bílveltu á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um klukkan hálf eitt í nótt. Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30. Einn aðili, sem talinn er alvarlega slasaður, var í bifreið sem valt út fyrir veg. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hinn slasaða og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri. Lögreglan rannsakar málið var við störf á vettvangi inn í nóttina. Mikil umferð var um Ólafsfjarðarveg frá Dalvík vegna Fiskidagsins mikla og tafir urðu á umferð. Fljótlega var hægt að hleypa umferð á til suðurs en lokað var lengur til norðurs, að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var löng bílaröð frá Dalvík til Akureyrar eftir skemmtun kvöldsins. Þá voru aðstæður erfiðar til aksturs, miðað við árstíma, því hiti var bara rétt yfir frostmarki og þokubakkar lágu yfir veginum. Vegfarandi tjáði fréttastofu að þrír lögreglubílar og sjúkrabíll hefðu verið á vettvangi ásamt þyrlunni. Honum hefði virst sem bíllinn hefði verið nánast gjöreyðilagður. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið. Lögreglumál Fiskidagurinn mikli Samgönguslys Landhelgisgæslan Hörgársveit Dalvíkurbyggð Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30. Einn aðili, sem talinn er alvarlega slasaður, var í bifreið sem valt út fyrir veg. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hinn slasaða og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri. Lögreglan rannsakar málið var við störf á vettvangi inn í nóttina. Mikil umferð var um Ólafsfjarðarveg frá Dalvík vegna Fiskidagsins mikla og tafir urðu á umferð. Fljótlega var hægt að hleypa umferð á til suðurs en lokað var lengur til norðurs, að því er segir í tilkynningu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var löng bílaröð frá Dalvík til Akureyrar eftir skemmtun kvöldsins. Þá voru aðstæður erfiðar til aksturs, miðað við árstíma, því hiti var bara rétt yfir frostmarki og þokubakkar lágu yfir veginum. Vegfarandi tjáði fréttastofu að þrír lögreglubílar og sjúkrabíll hefðu verið á vettvangi ásamt þyrlunni. Honum hefði virst sem bíllinn hefði verið nánast gjöreyðilagður. Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.
Lögreglumál Fiskidagurinn mikli Samgönguslys Landhelgisgæslan Hörgársveit Dalvíkurbyggð Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira