James Harden kallar forseta 76ers lygara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 15:01 James Harden vill alls ekki spila fyrir Philadelphia 76ers. Getty/ Leff Mitchell Leff Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Nú er kappinn nefnilega mjög ósáttur hjá Philadelphia 76ers og vill helst komast til Los Angeles Clippers. Philadelphia 76ers reyndi að finna lið fyrir hann en eftir að ekkert kom út úr því þá tilkynnti félagið að Harden yrði áfram leikmaður 76ers. James Harden had this to say about 76ers president Daryl Morey. pic.twitter.com/BlQHFUyMGw— SportsCenter (@SportsCenter) August 14, 2023 Harden er mjög ósáttur með þær fréttir og hann sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann varð spurður út í Daryl Morey, forseta 76ers. „Daryl Morey er lygari og ég verð aldrei hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði James Harden á kynningarkvöldi Adidas í Kína. „Ég skal segja þetta aftur. Daryl Morey er lygari og ég mun aldrei verða hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði Harden. Sixers ætlaði að leita að nýju félagi eftir að Harden ákvað að nýta sér 35,6 milljón dollara ákvæði fyrir komandi tímabil. Sixers vildi hins vegar fá allt of mikið í staðinn fyrir hann og ekkert félag sætti sig við það. Harden er þó sérstaklega ósáttur með að Daryl Morey vill ekki bjóða honum stóran langtímasamning. James Harden var með 21,0 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann heldur upp á 34 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði. James Harden: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. Let me say that again: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. pic.twitter.com/AmHJ0WwbF2— Shams Charania (@ShamsCharania) August 14, 2023 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Nú er kappinn nefnilega mjög ósáttur hjá Philadelphia 76ers og vill helst komast til Los Angeles Clippers. Philadelphia 76ers reyndi að finna lið fyrir hann en eftir að ekkert kom út úr því þá tilkynnti félagið að Harden yrði áfram leikmaður 76ers. James Harden had this to say about 76ers president Daryl Morey. pic.twitter.com/BlQHFUyMGw— SportsCenter (@SportsCenter) August 14, 2023 Harden er mjög ósáttur með þær fréttir og hann sparaði ekki yfirlýsingarnar þegar hann varð spurður út í Daryl Morey, forseta 76ers. „Daryl Morey er lygari og ég verð aldrei hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði James Harden á kynningarkvöldi Adidas í Kína. „Ég skal segja þetta aftur. Daryl Morey er lygari og ég mun aldrei verða hluti af félagi þar sem hann starfar,“ sagði Harden. Sixers ætlaði að leita að nýju félagi eftir að Harden ákvað að nýta sér 35,6 milljón dollara ákvæði fyrir komandi tímabil. Sixers vildi hins vegar fá allt of mikið í staðinn fyrir hann og ekkert félag sætti sig við það. Harden er þó sérstaklega ósáttur með að Daryl Morey vill ekki bjóða honum stóran langtímasamning. James Harden var með 21,0 stig og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann heldur upp á 34 ára afmælið sitt seinna í þessum mánuði. James Harden: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. Let me say that again: Daryl Morey is a liar and I will never be a part of an organization that he s a part of. pic.twitter.com/AmHJ0WwbF2— Shams Charania (@ShamsCharania) August 14, 2023
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Fleiri fréttir Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli