„Það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. ágúst 2023 19:00 Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu Vísir/Arnar Framkvæmdastjóri Barna-og fjölskyldustofu segir hægt að gera miklu, miklu, miklu betur í málefnum barna með fjölþættan vanda. Stýrihópur barnamálaráðherra leggur fram á annan tug tillagna um úrbætur. Verði þær að veruleika er búist við milljarða sparnaði. Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Barnamálaráðherra ætlar að leggja fram framkvæmdaáætlun í barnavernd og tillögur um aukna þjónustu við börn með fjölþættan vanda á haustþingi. Hann kynnti málið fyrir fagfólki í morgun. Búist við að hægt verði að draga úr kostnaði Talið er að um hundrað og þrjátíu börn hér á landi eigi í fjölþættum vanda og hefur kostnaður sveitarfélaga vegna málaflokksins numið um fimm til sex milljörðum á ári. Funi Sigurðsson framkvæmdastjóri hjá Barna-og fjölskyldustofu og nefndarmaður í stýrihópnum um börn með fjölþættan vanda segir brýnt að tillögur hópsins nái fram að ganga. Nefndarmenn hafi verið beðnir að hugsa ekki um kostnað í nefndarstörfum sínum og niðurstaðan hafi verið fjórtán nýjar tillögur til úrbóta. „Stærsta niðurstaðan er að það er hægt að gera miklu, miklu, miklu betur. Það hefur verið mjög einsleitt hvernig þjónustan við þennan hóp hefur verið og við erum að koma þarna með tillögur þar sem verið er að auka gæði hennar og fjölbreytileikann,“ segir hann. Funi segir að kostnaður við hverja tillögu hafi verið metinn og niðurstaðan komi á óvart. „Verði tillögurnar að veruleika þá er talið að þær muni spara um einn til tvo milljarða króna,“ segir hann að lokum.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Framsóknarflokkurinn Barnavernd Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira