Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 07:15 Mari er hreint út sagt ótrúleg hlaupakona. Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður. Í bakgarðshlaupinu er tæplega sjö kílómetra hringur farinn og hlaupararnir verða að klára hvern hring á innan við 60 mínútum. „Mér líður ágætlega. Er smá þreytt og aðallega í löppunum,“ segir Mari í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi. Mari segist hafa verið mjög ánægð með hlaupabrautina sem var á Eistlandi en næturnar voru erfiðar. „Það voru frekar margar rætur og steinar á brautinni og maður var svolítið mikið að fljúga á hausinn, sérstaklega á annarri nóttinni. Það var erfiðast og líka að halda sér vakandi.“ Þessi magnaði hlaupari er mislengi að jafna sig eftir svona átök. „Stundum hef ég verið að hlaupa 200 kílómetra og verið enga stunda að jafna mig en stundum tekur þetta alveg fimm daga og jafnvel lengri tíma.“ Eftir þessa 39 hringi var orkan búin. „Ég var í raun ekkert mikið að færast áfram eftir þessa hringi,“ segir Mari en þegar hún kláraði hlaupið þá fór hún beint inn í bíl hjá bróður sínum og sofnaði strax. Hlaup Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Í bakgarðshlaupinu er tæplega sjö kílómetra hringur farinn og hlaupararnir verða að klára hvern hring á innan við 60 mínútum. „Mér líður ágætlega. Er smá þreytt og aðallega í löppunum,“ segir Mari í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi. Mari segist hafa verið mjög ánægð með hlaupabrautina sem var á Eistlandi en næturnar voru erfiðar. „Það voru frekar margar rætur og steinar á brautinni og maður var svolítið mikið að fljúga á hausinn, sérstaklega á annarri nóttinni. Það var erfiðast og líka að halda sér vakandi.“ Þessi magnaði hlaupari er mislengi að jafna sig eftir svona átök. „Stundum hef ég verið að hlaupa 200 kílómetra og verið enga stunda að jafna mig en stundum tekur þetta alveg fimm daga og jafnvel lengri tíma.“ Eftir þessa 39 hringi var orkan búin. „Ég var í raun ekkert mikið að færast áfram eftir þessa hringi,“ segir Mari en þegar hún kláraði hlaupið þá fór hún beint inn í bíl hjá bróður sínum og sofnaði strax.
Hlaup Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira