Lenti í óhagstæðum straumum og marglyttuveislu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:12 Sigurgeir kláraði sundið rúmlega 21 í gærkvöldi eftir fjóra og hálfan tíma í sjónum. Þráinn Kolbeinsson Sjósundsgarpurinn Sigurgeir Svanbergsson kláraði Grettissundið í gærkvöldi. Sundið var erfitt því að straumar voru óhagsstæðir og marglyttur úti um allt. „Ég endaði á því að synda tíu kílómetra en straumar voru óvenjulegir samkvæmt heimamanni á bátnum. Straumarnir sem venjulega hjálpa manni í lokin voru algjörlega að vinna á móti okkur þó svo að það hafi enn verið að flæða að,“ segir Sigurgeir. Grettissundið frá Drangey að Reykjanesi á Reykjaströnd er sjö kílómetrar í beinni línu. En vegna þessa óhagstæðu strauma lengdist sundið. Sigurgeir var rúma fjóra og hálfa klukkustund í sjónum og kláraði sundið klukkan 21:18. Sjórinn var fullur af marglyttum og Sigurgeir brenndist.Þráinn Kolbeinsson „Það var mjög kalt, kaldara en ég bjóst við,“ segir Sigurgeir. „Sjórinn var heitastur í átta gráðum samkvæmt skipstjóranum í Drangeyjarferðum. Mikið af köldum strengjum sem voru um sex gráður. Svo er víst hápunktur marglyttutímabils þarna sem bjó til áskorun út af fyrir sig. Það var heill hellingur af þeim alla leiðina yfir og í eitt skipti synti ég inn í straum sem var algjörlega fullur af þeim. Á einum tímapunkti sá ég ekkert nema marglyttur og er allur brunninn eftir þær.“ Sigurgeir synti Vestmannaeyjasundið á síðasta ári og hann stefnir á að synda yfir Ermarsundið árið 2025. Sigurgeir stefnir á Ermarsundið árið 2025.Þráinn Kolbeinsson Straumarnir voru óhagstæðir í gær og sundið lengdist því um þrjá kílómetra.Þráinn Kolbeinsson Skagafjörður Sjósund Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
„Ég endaði á því að synda tíu kílómetra en straumar voru óvenjulegir samkvæmt heimamanni á bátnum. Straumarnir sem venjulega hjálpa manni í lokin voru algjörlega að vinna á móti okkur þó svo að það hafi enn verið að flæða að,“ segir Sigurgeir. Grettissundið frá Drangey að Reykjanesi á Reykjaströnd er sjö kílómetrar í beinni línu. En vegna þessa óhagstæðu strauma lengdist sundið. Sigurgeir var rúma fjóra og hálfa klukkustund í sjónum og kláraði sundið klukkan 21:18. Sjórinn var fullur af marglyttum og Sigurgeir brenndist.Þráinn Kolbeinsson „Það var mjög kalt, kaldara en ég bjóst við,“ segir Sigurgeir. „Sjórinn var heitastur í átta gráðum samkvæmt skipstjóranum í Drangeyjarferðum. Mikið af köldum strengjum sem voru um sex gráður. Svo er víst hápunktur marglyttutímabils þarna sem bjó til áskorun út af fyrir sig. Það var heill hellingur af þeim alla leiðina yfir og í eitt skipti synti ég inn í straum sem var algjörlega fullur af þeim. Á einum tímapunkti sá ég ekkert nema marglyttur og er allur brunninn eftir þær.“ Sigurgeir synti Vestmannaeyjasundið á síðasta ári og hann stefnir á að synda yfir Ermarsundið árið 2025. Sigurgeir stefnir á Ermarsundið árið 2025.Þráinn Kolbeinsson Straumarnir voru óhagstæðir í gær og sundið lengdist því um þrjá kílómetra.Þráinn Kolbeinsson
Skagafjörður Sjósund Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira