Deco í stórt starf hjá Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2023 15:30 Deco er kominn í starf hjá spænska stórliðinu Barcelona en félagið tilkynnti í dag að hann sé nýr íþróttastjóri hjá félaginu. Deco var frábær leikmaður á sínum tíma og spilaði meðal annars í fjögur ár með Barcelona. Hann vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina með Barcelona. Margir muna líka eftir honum með liðum Porto og Chelsea. Deco spilaði líka 75 landsleiki fyrir Portúgal. Deco, sem heitir fullu nafni Anderson Luis de Souza, er nú 45 ára gamall en hann setti skóna upp á hillu árið 2013. Eftir það hefur hann unnið sem umboðsmaður hjá fyrirtæki sínu D20 Sports. Fabinho, og Raphinha eru tveir leikmenn sem hafa nýtt sér þá þjónustu. Deco tekur strax til starfa en hannstarfar með fráfarandi íþróttastjóra Mateu Alemany til 2. september eða þar til að félagsskiptaglugginn lokar. Deco, new FC Barcelona sporting director The first team player between 2004 and 2008 signs a contract as sporting director at the Club for the next three seasons— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 16, 2023 Spænski boltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira
Deco var frábær leikmaður á sínum tíma og spilaði meðal annars í fjögur ár með Barcelona. Hann vann bæði spænsku deildina og Meistaradeildina með Barcelona. Margir muna líka eftir honum með liðum Porto og Chelsea. Deco spilaði líka 75 landsleiki fyrir Portúgal. Deco, sem heitir fullu nafni Anderson Luis de Souza, er nú 45 ára gamall en hann setti skóna upp á hillu árið 2013. Eftir það hefur hann unnið sem umboðsmaður hjá fyrirtæki sínu D20 Sports. Fabinho, og Raphinha eru tveir leikmenn sem hafa nýtt sér þá þjónustu. Deco tekur strax til starfa en hannstarfar með fráfarandi íþróttastjóra Mateu Alemany til 2. september eða þar til að félagsskiptaglugginn lokar. Deco, new FC Barcelona sporting director The first team player between 2004 and 2008 signs a contract as sporting director at the Club for the next three seasons— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 16, 2023
Spænski boltinn Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira