Sveitarfélögum ekki heimilt að synja fólkinu um þjónustu Árni Sæberg skrifar 17. ágúst 2023 19:03 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra pantaði álitið. Stöð 2/Ívar Fannar Dvalarsveitarfélagi er ekki rétt að synja einstaklingi um fjárhagsaðstoð af þeirri einu ástæðu að réttindi hans sem umsækjanda um alþjóðlega vernd hafi fallið niður. Þetta segir í álitsgerð Lagastofnunar Háskóla Íslands, sem forsætisráðuneytið óskaði eftir á dögunum. Forsætisráðuneytið óskaði eftir að Lagastofnun tæki saman álitsgerð þar sem tekin yrði afstaða til þess hvort ákvæði útlendingalaga komi í veg fyrir að umsækjendur um alþjóðlega vernd, sem hafa fengið endanlega synjun um vernd, geti notið réttar til fjárhagsaðstoðar frá dvalarsveitarfélagi á kostnað ríkissjóðs samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Tilefnið var ágreiningur milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins annars vegar og dómsmálaráðuneytis og sveitarfélaganna hins vegar um það hvort sveitarfélögum væri skylt að veita flóttafólki, sem þjónusta hefur verið felld niður gagnvart, fjárhagsaðstoð. Sveitarfélögin þurfi að taka afstöðu Í niðurstöðu Lagastofnunar segir að í stað þess að synja fólkinu um þjónustu af þeirri einu ástæðu að réttindi hans sem umsækjanda um alþjóðlega vernd hafi fallið niður á grundvelli skerðingarreglu nýrra útlendingalaga, beri dvalarsveitarfélagi, að höfðu samráði við hlutaðeigandi stjórnvöld ríkisins, að taka afstöðu til þess hvort og að hvaða marki hlutaðeigandi eigi rétt til fjárhagsaðstoðar frá því á kostnað ríkissjóðs. Þá segir að það falli utan marka álitsgerðarinnar að leysa úr því hvort og að hvaða marki slíkur réttur kann að vera til staðar í einstökum tilfellum. Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sveitarstjórnarmál Hælisleitendur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Forsætisráðuneytið óskaði eftir að Lagastofnun tæki saman álitsgerð þar sem tekin yrði afstaða til þess hvort ákvæði útlendingalaga komi í veg fyrir að umsækjendur um alþjóðlega vernd, sem hafa fengið endanlega synjun um vernd, geti notið réttar til fjárhagsaðstoðar frá dvalarsveitarfélagi á kostnað ríkissjóðs samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Tilefnið var ágreiningur milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins annars vegar og dómsmálaráðuneytis og sveitarfélaganna hins vegar um það hvort sveitarfélögum væri skylt að veita flóttafólki, sem þjónusta hefur verið felld niður gagnvart, fjárhagsaðstoð. Sveitarfélögin þurfi að taka afstöðu Í niðurstöðu Lagastofnunar segir að í stað þess að synja fólkinu um þjónustu af þeirri einu ástæðu að réttindi hans sem umsækjanda um alþjóðlega vernd hafi fallið niður á grundvelli skerðingarreglu nýrra útlendingalaga, beri dvalarsveitarfélagi, að höfðu samráði við hlutaðeigandi stjórnvöld ríkisins, að taka afstöðu til þess hvort og að hvaða marki hlutaðeigandi eigi rétt til fjárhagsaðstoðar frá því á kostnað ríkissjóðs. Þá segir að það falli utan marka álitsgerðarinnar að leysa úr því hvort og að hvaða marki slíkur réttur kann að vera til staðar í einstökum tilfellum.
Flóttafólk á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sveitarstjórnarmál Hælisleitendur Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira