Húsleit gerð hjá stuðningsfólki Rússa vegna stríðsvopna Kjartan Kjartansson skrifar 21. ágúst 2023 14:55 Mótmæli gegn stríðinu í Úkraínu og stuðningi Þýskalands við Úkraínumenn í Berlín fyrr á þessu ári. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar greindu frá því að þeir hefðu gert húsleit hjá pari sem hefur staðið fyrir mótmælum gegn stuðningi þýskra stjórnvalda við Úkraínu í dag. Rannsóknin á parinu er sögð snúast um brot á lögum um framleiðslu og flutnings á stríðsvopnum. Húsleit var gerð hjá Max Schlund og Elenu Kolbansnikovu, aðgerðasinnum sem styðja rússnesk stjórnvöld, í framhaldi af fréttum Reuters-fréttastofunnar um að parið hefði safnað fé til að styðja rússneska herdeild í Donbas í Úkraínu í mars. Féð hafi verið notað til þess að festa kaup á talstöðvum, heyrnartólum og símum. Talsmaður saksóknara í Köln segir Reuters að húsleitin í dag tengist grun um brot á lögum um eftirlit með stríðsvopnum. Þau ná utan um framleiðslu og flutning á öllu frá handsprengjum til orrustuþotna. Talsmaðurinn sagði rannsóknina ekki tengjast stuðningi parsins við Rússa í Donbas. Lögmaður parsins, sem hefur einnig tekið þátt í mótmælum þeirra, segir að íbúð þeirra hafi skemmst í húsleitinni og að Schlund hafi orðið fyrir meiðslum. Talsmaður saksóknara sagðist ekki vita af meiðslum hans. Kolbansnikova hefur áður sakað þýsk stjórnvöld um „lögleysu“ og að reyna að þagga niður í pólitískum andstæðingum sínum. Evrópskar leyniþjónustustofnanar telja sig hafa heimildir fyrir því að stjórnvöld í Kreml hafi markvisst unnið að því að grafa undan stuðningi við Úkraínumenn í Þýskalandi. Í því skyni hafi þeir meðal annars reynt að leiða saman ysta hægrið og ysta vinstrið í þýskum stjórnmálum. Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira
Húsleit var gerð hjá Max Schlund og Elenu Kolbansnikovu, aðgerðasinnum sem styðja rússnesk stjórnvöld, í framhaldi af fréttum Reuters-fréttastofunnar um að parið hefði safnað fé til að styðja rússneska herdeild í Donbas í Úkraínu í mars. Féð hafi verið notað til þess að festa kaup á talstöðvum, heyrnartólum og símum. Talsmaður saksóknara í Köln segir Reuters að húsleitin í dag tengist grun um brot á lögum um eftirlit með stríðsvopnum. Þau ná utan um framleiðslu og flutning á öllu frá handsprengjum til orrustuþotna. Talsmaðurinn sagði rannsóknina ekki tengjast stuðningi parsins við Rússa í Donbas. Lögmaður parsins, sem hefur einnig tekið þátt í mótmælum þeirra, segir að íbúð þeirra hafi skemmst í húsleitinni og að Schlund hafi orðið fyrir meiðslum. Talsmaður saksóknara sagðist ekki vita af meiðslum hans. Kolbansnikova hefur áður sakað þýsk stjórnvöld um „lögleysu“ og að reyna að þagga niður í pólitískum andstæðingum sínum. Evrópskar leyniþjónustustofnanar telja sig hafa heimildir fyrir því að stjórnvöld í Kreml hafi markvisst unnið að því að grafa undan stuðningi við Úkraínumenn í Þýskalandi. Í því skyni hafi þeir meðal annars reynt að leiða saman ysta hægrið og ysta vinstrið í þýskum stjórnmálum.
Þýskaland Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Sjá meira