Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2023 12:30 Ensku stuðningsmennirnir Sian og Minnie frá Coventry fengu ekki að hitta hetjurnar sínar. Getty/Andrew Matthews Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
The Lionesses arrived back in the UK on Tuesday morning But fans didn't get to greet their heroes despite some camping out at Heathrow Airport https://t.co/4PVhymLr8o pic.twitter.com/Wy4LF1bgBg— Mirror Football (@MirrorFootball) August 22, 2023 Leikmenn enska liðsins fóru nefnilega ekki í gegnum komusalinn á flugvellinum eins og hinn almennu borgarar gera og því gátu stuðningsmennirnir ekki fagnað þeim við komuna til Englands. Breska ríkisútvarpið forvitnaðist um ástæðurnar fyrir þessu en þá kom í ljós að þetta er venjan í landsliðsferðum ensku liðanna. Disappointed to hear that the Lionesses didn t stop and greet fans waiting for them at Heathrow to arrive to offer their support for their efforts and they just left the Airport Via a Private exit #Lionessess pic.twitter.com/u4MXtGvLSs— Lee Hood (@Mofoman360) August 22, 2023 Leikmenn yfirgefa flugvöllinn á þennan hátt, eða í gagnum bakdyrnar, og samkvæmt upplýsingum BBC þá hefði þetta ekkert verið neitt öðruvísi þótt að enska liðið hefði unnið heimsmeistaratitilinn. Starfsmenn Heathrow fengu líka að vita af þessu fyrir fram og gátu því upplýst stuðningsmennina sem vildu taka á móti hetjunum sínum en fengu það ekki. Það voru samt þó nokkrir sem biðu á flugvellinum og lifðu enn í voninni um að sjá silfurstelpurnar snúa aftur heim. The Lionesses are scheduled to land back on British soil imminently at Heathrow after coming 2nd in the FIFA Women's World Cup. @SwainITV reports. pic.twitter.com/V7dzBQGIOU— Good Morning Britain (@GMB) August 22, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti