Bætti eigið met um rúma fjóra metra og varð heimsmeistari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 20:31 Laulauga Tausaga brosti sínu breiðasta þegar sigurinn var í höfn. David Ramos/Getty Images Hin bandaríska Laulauga Tausaga tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í kringlukasti. Kastið sem tryggði henni titilinn var rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira
Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Fleiri fréttir Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Sjá meira