Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 14:32 André fagnar marki með liðsfélaga sínum hjá Fluminense. Getty/Wagner Meier Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Liverpool á að hafa boðið 30 milljónir evra í miðjumanninn André en samkvæmt heimildum ESPN var tilboðið of lágt að mati Brasilíumannanna. André er 22 ára gamall varnartengiliður sem hefur spilað einn landsleik fyrir Brasilíu. Hann hefur spilað 40 leiki með Fluminense á tímabilinu en ekki enn komið að marki. Liverpool have had a £25.6m bid for midfielder Andre turned down by Fluminense, who are reluctant to lose the player before the end of their league season in December. (ESPN) pic.twitter.com/ENaIgpJAjC— Transfer News Central (@TransferNewsCen) August 23, 2023 Þetta er langt frá því að vera fyrsta tilboð Liverpool sumar sem er hafnað. Þremur tilboðum Liverpool i Romeo Lavia var meðal annars hafnað áður en Liverpool missti af Lavia lestinn og hann fór til Chelsea. Fluminense er líka ekki sagt vilja láta brasilíska landsliðsleikmanninn fara á þessum tímapunkti þar sem félagið vill að hann klári tímabilið. Liverpool gæti því reynt að kaupa hann í janúar í staðinn. Það eru fréttir um það að Liverpool og André hafi þegar samið um kaup og kjör. Fluminense er komið í átta liða úrslit Copa Libertadores keppninnar þar sem liðið mætir Olimpia frá Paragvæ. Liverpool er enn á höttunum eftir liðstyrk á miðjuna eftir að fjöldi miðjumanna yfirgaf félagið í sumar og miðjan var ekki alltof sannfærandi á síðustu leiktíð. Liverpool fór á fullt að leita eftir að félagið seldi þá Fabinho og Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Why aren t Liverpool buying Andre? Pay the fee and get him now. FSG have shown that they have the money. pic.twitter.com/ptd9CZrmEy— Jamie Carragherr (@Carra234) August 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Liverpool á að hafa boðið 30 milljónir evra í miðjumanninn André en samkvæmt heimildum ESPN var tilboðið of lágt að mati Brasilíumannanna. André er 22 ára gamall varnartengiliður sem hefur spilað einn landsleik fyrir Brasilíu. Hann hefur spilað 40 leiki með Fluminense á tímabilinu en ekki enn komið að marki. Liverpool have had a £25.6m bid for midfielder Andre turned down by Fluminense, who are reluctant to lose the player before the end of their league season in December. (ESPN) pic.twitter.com/ENaIgpJAjC— Transfer News Central (@TransferNewsCen) August 23, 2023 Þetta er langt frá því að vera fyrsta tilboð Liverpool sumar sem er hafnað. Þremur tilboðum Liverpool i Romeo Lavia var meðal annars hafnað áður en Liverpool missti af Lavia lestinn og hann fór til Chelsea. Fluminense er líka ekki sagt vilja láta brasilíska landsliðsleikmanninn fara á þessum tímapunkti þar sem félagið vill að hann klári tímabilið. Liverpool gæti því reynt að kaupa hann í janúar í staðinn. Það eru fréttir um það að Liverpool og André hafi þegar samið um kaup og kjör. Fluminense er komið í átta liða úrslit Copa Libertadores keppninnar þar sem liðið mætir Olimpia frá Paragvæ. Liverpool er enn á höttunum eftir liðstyrk á miðjuna eftir að fjöldi miðjumanna yfirgaf félagið í sumar og miðjan var ekki alltof sannfærandi á síðustu leiktíð. Liverpool fór á fullt að leita eftir að félagið seldi þá Fabinho og Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Why aren t Liverpool buying Andre? Pay the fee and get him now. FSG have shown that they have the money. pic.twitter.com/ptd9CZrmEy— Jamie Carragherr (@Carra234) August 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira