Íslendingar feta ótroðnar slóðir í heimi sýndarveruleika Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2023 23:01 Þeir Hrafn og Gunnar segja sýndarveruleiki bjóða upp á allt aðra möguleika en aðrir miðlar. Vísir/Sigurjón Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Aldin vinnur nú að gerð fyrsta íslenska tölvuleiksins sem kemur út á PlayStation 5 leikjatölvuna. Um er að ræða sýndarveruleikinn Waltz of the Wizard sem sérhannaður er fyrir PlayStation VR 2 hjálminn. „Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“ Leikjavísir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
„Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“
Leikjavísir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira