Bein útsending: Fortíð, nútíð og framtíð samskipta manns og tölvu Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2023 11:35 Elizabeth Churchill er yfirstjórnandi notendaupplifunar hjá Google. Aðsend Dr. Elizabeth Churchill, yfirstjórnandi notendaupplifunar hjá Google, mun deila sinni persónulegu sýn á fortíð, nútíð og framtíð samskipta manns og tölvu á opnum fyrirlestri sem haldinn í í Háskólanum í Reykjavík í dag. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilara að neðan. Í tilkynningu segir að Churchill, sem sé með bakgrunn í sálfræði, hafi lokið doktorsgráðu í hugrænum vísindum (e. Cognitive Science) frá Cambridge-háskóla árið 1993. „Hún hefur síðustu áratugi rannsakað samskipti manns og tölvu og byggt upp notendaupplifunarteymi og rannsóknarhópa hjá fyrirtækjum á borð við Google, eBay, Yahoo, PARC og FujiXerox. Í störfum sínum og rannsóknum hefur Churchill lagt áherslu á hvernig hægt sé að þróa samskipti manns og tölvu út frá forsendum manneskjunnar. Þá hefur hún beitt sér fyrir því að auka aðgengi fólks að tækninni, óháð til dæmis fötlun, tungumáli og félagslegum aðstæðum. Í fyrirlestri sínum í HR mun Churchill deila sinni persónulegu sýn á fortíð, nútíð og framtíð samskipta manns og tölvu. Hún mun taka dæmi úr eigin verkum, segja frá því sem henni þykir áhugavert við framtíðina og velta fyrir sér þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir í heimi þar sem tæknivæðingin verður meiri með nánast hverjum deginum sem líður,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum í spilaranum að neðan. Google Tækni Háskólar Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Í tilkynningu segir að Churchill, sem sé með bakgrunn í sálfræði, hafi lokið doktorsgráðu í hugrænum vísindum (e. Cognitive Science) frá Cambridge-háskóla árið 1993. „Hún hefur síðustu áratugi rannsakað samskipti manns og tölvu og byggt upp notendaupplifunarteymi og rannsóknarhópa hjá fyrirtækjum á borð við Google, eBay, Yahoo, PARC og FujiXerox. Í störfum sínum og rannsóknum hefur Churchill lagt áherslu á hvernig hægt sé að þróa samskipti manns og tölvu út frá forsendum manneskjunnar. Þá hefur hún beitt sér fyrir því að auka aðgengi fólks að tækninni, óháð til dæmis fötlun, tungumáli og félagslegum aðstæðum. Í fyrirlestri sínum í HR mun Churchill deila sinni persónulegu sýn á fortíð, nútíð og framtíð samskipta manns og tölvu. Hún mun taka dæmi úr eigin verkum, segja frá því sem henni þykir áhugavert við framtíðina og velta fyrir sér þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir í heimi þar sem tæknivæðingin verður meiri með nánast hverjum deginum sem líður,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fyrirlestrinum í spilaranum að neðan.
Google Tækni Háskólar Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira