Blikar einu stóru skrefi nær því að fá næstum því hálfan milljarð frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Blikar eru mögulega að ná sögulegum árangri í Evrópukeppninni. Vísir / Diego Breiðablik vann 1-0 sigur á Struga í Norður Makedóníu í umspili Sambandsdeildar Evrópu í gær sem eru frábær úrslit og gott veganesti inn í síðari leikinn í Kópavogi í næstu viku. Takist Blikum að klára dæmið í seinni leiknum tryggir liðið sér ekki aðeins sögulegan árangur í íslenskum fótbolta heldur einnig væna peningaupphæð í kassa gjaldkerans. Karakter, þrautseigja, gæði og vilji sem skilar sigri í virkilega erfiðum aðstæðum Nú er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir Breiðablik.Við þurfum alvöru stuðning og smekkfulla stúku á fimmtudaginn næsta pic.twitter.com/6mZSL4zFU8— Breiðablik FC (@BreidablikFC) August 24, 2023 Komst Breiðablik í riðlakeppni fyrst íslenskra lið þá er félagið öruggt með 3,4 milljónir evra fyrir tímabilið í Evrópu. Það gera um 489 milljónir íslenskra króna. Breiðablik getur einnig komist í meiri pening og ekki aðeins með því að komast upp úr riðlinum. Liðið getur hækkað þessa upphæð með því að ná góðum úrslitum í riðlinum. Blikar hafa auðvitað þegar unnið sér inn pening fyrir þá níu leiki sem liðið hefur spilað í Evrópu í sumar. Liðið fær síðan 2,94 milljónir evra fyrir það eytt að komast í riðlakeppnina. Það eru um 423 milljónir króna. Í viðbót við það geta Blikar síðan unnið sér inn 500 þúsund evrur, um 72 milljónir, fyrir hvern sigurleik og 166 þúsund evrur, um 24 milljónir króna, fyrir hvern jafnteflisleik. Einn sigurleikur og tvö jafntefli í riðlinum gætu sem dæmi, skilað Blikum 832 þúsund evrum eða rúmlega 119 milljónum í viðbót. Það eru síðan 650 þúsund evrur í boði fyrir sigur í riðlinum og 325 þúsund fyrir að ná öðru sætinu. Auðvitað þurfa Blikar að klára seinni leikinn á móti Struga fyrsta en gjaldkeri félagsins ætti að geta brosað út að eyrum takist það. Prize money for reaching group stage: Champions League: 15.64M Europa League: 3.63M Conference League: 2.94MPer group-stage win: Champions League: 2.8M Europa League: 630k Conference League: 500kAjax is going to miss out on a lot of money. pic.twitter.com/NMd5qH2xx9— All About Ajax (@AllAboutAjax) May 25, 2023 Some early movements in the bottom part of Country Ranking:- Breiðablik moved Iceland up to 40th place, which is amazing improvement as they started season down on 47th- Astana moved Kazakhstan to 34th place, so Kazakhstan is on the brink of having a club in Europa League QR1 pic.twitter.com/bPvMcvXYDG— UEFA Rankings (@UefaRankings) August 24, 2023 Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Takist Blikum að klára dæmið í seinni leiknum tryggir liðið sér ekki aðeins sögulegan árangur í íslenskum fótbolta heldur einnig væna peningaupphæð í kassa gjaldkerans. Karakter, þrautseigja, gæði og vilji sem skilar sigri í virkilega erfiðum aðstæðum Nú er hálfleikur og staðan 0-1 fyrir Breiðablik.Við þurfum alvöru stuðning og smekkfulla stúku á fimmtudaginn næsta pic.twitter.com/6mZSL4zFU8— Breiðablik FC (@BreidablikFC) August 24, 2023 Komst Breiðablik í riðlakeppni fyrst íslenskra lið þá er félagið öruggt með 3,4 milljónir evra fyrir tímabilið í Evrópu. Það gera um 489 milljónir íslenskra króna. Breiðablik getur einnig komist í meiri pening og ekki aðeins með því að komast upp úr riðlinum. Liðið getur hækkað þessa upphæð með því að ná góðum úrslitum í riðlinum. Blikar hafa auðvitað þegar unnið sér inn pening fyrir þá níu leiki sem liðið hefur spilað í Evrópu í sumar. Liðið fær síðan 2,94 milljónir evra fyrir það eytt að komast í riðlakeppnina. Það eru um 423 milljónir króna. Í viðbót við það geta Blikar síðan unnið sér inn 500 þúsund evrur, um 72 milljónir, fyrir hvern sigurleik og 166 þúsund evrur, um 24 milljónir króna, fyrir hvern jafnteflisleik. Einn sigurleikur og tvö jafntefli í riðlinum gætu sem dæmi, skilað Blikum 832 þúsund evrum eða rúmlega 119 milljónum í viðbót. Það eru síðan 650 þúsund evrur í boði fyrir sigur í riðlinum og 325 þúsund fyrir að ná öðru sætinu. Auðvitað þurfa Blikar að klára seinni leikinn á móti Struga fyrsta en gjaldkeri félagsins ætti að geta brosað út að eyrum takist það. Prize money for reaching group stage: Champions League: 15.64M Europa League: 3.63M Conference League: 2.94MPer group-stage win: Champions League: 2.8M Europa League: 630k Conference League: 500kAjax is going to miss out on a lot of money. pic.twitter.com/NMd5qH2xx9— All About Ajax (@AllAboutAjax) May 25, 2023 Some early movements in the bottom part of Country Ranking:- Breiðablik moved Iceland up to 40th place, which is amazing improvement as they started season down on 47th- Astana moved Kazakhstan to 34th place, so Kazakhstan is on the brink of having a club in Europa League QR1 pic.twitter.com/bPvMcvXYDG— UEFA Rankings (@UefaRankings) August 24, 2023
Breiðablik Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira