Kevin Hart í hjólastól og segist heimskastur í heimi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:30 Kevin Hart lætur aldurinn ekki stoppa sig, þó hann ætti kannski að gera það. Elizabeth Flores/Star Tribune via Getty Images Kevin Hart segist vera illa farinn eftir að hafa slasað sig í spretthlaupi með fyrrverandi NFL leikmanninum Stevan Ridley. Hann kveðst vera heimskasti maður í heimi en hann notar hjólastól tímabundið vegna meiðslanna. „Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
„Þetta lítur ekki vel út. Typpið á mér lítur út eins og þumall. Það er allt bólgið,“ segir leikarinn í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlinum Instagram. Nokkuð ljóst er að hann hefur húmor fyrir öllu saman.Leikarinn slasaðist eftir að hafa skorað á fyrrverandi NFL leikmanninn Stevan Ridley í spretthlaup. Þeir félagar höfðu lengi velt því fyrir sér hver væri fljótari. Hart sleit vöðva í hamagangnum og varð að fara með leikarann á sjúkrahús þar sem honum var gert að hvíla sig næstu vikurnar. View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) „Hvað var ég að hugsa? Á þessum aldri? Þetta er það heimskulegasta sem ég hef gert,“ segir 40 ára gamli leikarinn. Hann segist hafa verið hafður að háði og spotti af vinum sínum síðustu daga vegna málsins og vandar þeim ekki kveðjurnar.„Ég vildi að þið gætuð hlustað á sum af þessum símtölum sem ég hef fengið. Allt í einu eru allir læknar eða sjúkraþjálfarar. Látið mig í friði, ég mun ná mér niður á ykkur sem hafið hleðið af mér eftir sex til átta vikur þegar ég verð búinn að jafna mig.“ View this post on Instagram A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real)
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira